Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1986, Qupperneq 26

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1986, Qupperneq 26
26 EINAR G. PÉTURSSON ábending um íslensk handrit og þar af leiðandi íslenskar fornbók- menntir. Eftirmaður Guðbrands á Hólastað, Þorlákur Skúlason, hóf miklar uppskriftir fornsagna, og skömmu síðar einnig Brynjólfur biskup Sveinsson, sem safnaði mjög handritum.28 Fornrit voru aftur á móti ekki prentuð hér á landi fyrr en Þórður biskup Þorláksson lét prenta fáein í Skálholti 1688 og á næstu árum. Þegar þessar útgáfur voru í undirbúningi skrifaði Torfi Jónsson í Gaulverjabæ Þormóði Torfasyni: „En að sá helgi stíll saurgist af sögum og þess háttar, mun M. Þórður ei girnast nema bífalist af hæsta yfirvaldi.“29 Bækur úr prentsmiðju Guðbrands þarf að rannsaka betur, t. d. bera þær saman við þá texta, sem þýtt var eftir eða fyrirmynd voru. Gaman væri og að rannsaka hlut aðstoðarmanna Guðbrands í bókaútgáfunni. Eins og fyrr gat skrifaði Guðbrandur milli 30 og 40 formála að bókum. Fróðlegt væri að safna þeim saman, athuga hugmyndir hans, sem þar birtast og sjá hvernig þær þróuðust. Helstu skjalagögn um Guðbrand, sem útgefm hafa verið, eru Bréfabók hans, Morðbréfabæklingarnir og Varnarrit.30 Einnig er margt í prentuðum Alþingisbókum. Margt er líka óprentað. T. d. er úttekt á Hólastað í Sigurðarregistri er Guðbrandur tók við staðnum óprentuð. Nefna má og, að minnisbók hans með mikilli visku um bókaútgáfu m. a. er óútgefm. Vísitasíubók er óprentuð og margt af einstökum skjölum. Þessi þrjú rit eru öll varðveitt í Þjóðskjalasafni. í Arnastofnun er og varðveitt önnur minnisbók hans og fleira af líku tæi. Utgáfa og síðan rannsókn þessara gagna mundi örugglega skerpa og dýpka mynd okkar af Guðbrandi biskupi Þorlákssyni og samtíð hans einnig. 28 Peter Springborg. „Antiqvæ Historiæ Lepores — om renæssancen i den islandske hándskriftproduktion i 1600-tallet.“ (Gardar. 8 (1977), s. 53-89). 29 AM. 285 b,fol. IV. Bréfið er dagsett 5. ágúst 1686. 30 Tvö fyrrnefndu ritin hafa verið nefnd áður, en það síðastnefnda er: „Varnarrit Guðbrands biskups á Hólum, með formála og athugasemdum eptir sira Arnljót Ólafsson.“ (Safn til sögu íslands og íslenzkra bókmenta. Kbh. 1886. II. s. 328-428).
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.