Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1942, Blaðsíða 30

Frjáls verslun - 01.06.1942, Blaðsíða 30
Vilhjálmur Stefánsson hluta Norður-Atlantshafs er hægt að gæta frá íslandi. Engin þjóð í heimi, ekki einu sinni íslending- ar sjálfir, þekkja landið eins vel frá hernaðar- sjónarmiði, eins og Þjóðverjar. Af öllum þjóð- um, sem teljast til hinna skandinavisku, voru íslendingar vingjarnlegastir í garð Þjóðverja, en jafnframt eindregnast andsnúnir Nasistum. Þó var það, að á fyrstu valdaárum Hitlers leyfðu íslendingar Þjóðverjum að rannsaka flugskilyrði landsins, og efast nú enginn um, að sú skoðun hafi verið nákvæm og þá ekki sízt frá hernaðarsjónarmiði. Þjóðverjar notuðu það sem yfirskyn að þeir ætluðu að kenna íslendingum svifflug og ljetu þá hafa svifflugur og kenndu þeim smíði þeirra. Þjóðverjar sögðu að undirstaða undir svifflug- nám væri að þekkja sem bezt allt landið og rann- sökuðu þeir það allt í tveim flugvélum. Auk hinna hagstæðu flugskilyrða er þó ýmis- islegt annað, sem gerir landið þýðingarmikið í hernaði. Vatnsafl er mikið í landinu og svo mik- ið notað að engin þjóð í heimi notar meira raf- magn að tiltclu við fólksfjölda en íslendingar og aukningar-möguleikar eru miklir. Jarðhiti er annað þýðingarmikið atriði. — I mörgum hlutum landsins er hægt að fá afnot fljótandi vatns, sem er aðeins neðan við suðu- mark. Opinberar byggingar í Reykjavík hafa verið hitaðar upp með heitu jarðvatni í um tug ára og í undirbúningi er að hita íbúðarhús á sama hátt og er þessu langt komið, en herbúðir Bandaríkjamanna njóta einnig góðs af þessari upphitun. Á íslandi geta Bandaríkjahermenn fengið eitthvað af smjöri og ostum og mikið af ný- mjclk. Islendingar geta ræktað mest af algeng- ara grænmeti, þar á meðal tómata. Kindakjöt er fáanlegt en nautakjöt síður og eggjafram- leiðsla er nokkur til heimanotkunar en getur hæglega aukist. Eina fæðutegundin, sem íslendingar geta lát- ið í té ótakmarkað er fiskur. Djúphafsveiðar við ísland munu hinar mestu í heimi. Mikið af síld þeirri sem neytt er í Ameríku og merkt sænskum vörumerkjum, er frá íslandi, og mikið af þeim þorski sem seldur hefur verið af Norð- mönnum til Brasilíu er frá íslandi kominn. * Grænland liggur austast þeirra landa, sem liggja í Atlantshafi, næst Ameríku. Syðsti hluti þess er miklu sunnar en ísland. Veturnir eru kaldari en á Islandi en þó ekki svo kaldir sem margir halda. Norðausturhafnir Grænlands eru frosnar á vetrum, en þó er það ekki til trafala fyrir þá,er vanir eru siglingum um kaldar slóðir. Hægt er að halda uppi siglingum til Grænlands allt árið um kring, en þar sem ekki verður kom- ist að landi vegna íss er auðvelt að leggja skip- um að ísbrúninni og skipa þar upp vörum, sem síðan verða dregnar í land á sleðum, sém drátt- arvélar ganga íyrir. Auk þess sem hægt er að nota Grænland fyrir bækistöðvar fyrir flugvélar og skip hefur það mikið gildi í sambandi við veðurathuganir. Það má segja að það sé 75% sannleikur að veðrið komi úr vestri. Þannig er það eitt af trompum Bandamanna að þeir geta einir setið að veður- athugunum frá Jan Mayen, Grænlandi, íslandi og Labrador. Ganga má út frá að Bandamenn viti ætíð um veðrið, ætli þeir að gera loftárásir á Þýzkaland næstu nótt og hinsvegar að Þjóð- verjar verði aðeins að leiða getur að því hvernig veðrið sé í London fram í tímann, ef þeir ætla í leiðangra þangað. Þó hafa Þjóðverjar verið grunsamlega ná- kvæmir í veðurspám sínum, svo sem hægt er að sjá af árásarferðum þeirra til Skotlands og Englands, en þó einkum af ferð herskipanna Scharnhorst og Gneisenau frá höfn í Brest gegnum Ermarsund, en þessa ferð fóru skipin í því dimmasta veðri, sem komið hafði svo mán- uðum skifti. Almennt er álitið að þeir hafi byggt þessa nákvæmu veðurspá á upplýsingum frá FRJÁLS VERZLUN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.