Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1942, Blaðsíða 10

Frjáls verslun - 01.06.1942, Blaðsíða 10
uð fleira. Ýmsum sveitakonum og öðrum kynni ef til vill, að þykja gaman að sjá reikninginn, hann hljóðar þannig: Frú Sigrún Sigurðardóttir í Unaðsdal Debet Kr. aur. ál. fjórbreitt línlakaléreft 1/60 ál. Dowlas (hvítt léreft) 0/16 ál. do. ál. do. ál. do. ál. do. ál. do. do. do. do. do. do. 0/20 0/22 0/25 0/30 0/32 50 70 70 70 70 70 70 24 ál. tvistau 0/40 100 ál. af millumskyrtutauinu góða 0/25 50 ál. do. 0/28 40 ál. hv. og sv. shirting 0/25 . 40 ál. millumfóðurstrigi 0/25 ... 20 ál. grátt watterproof 1/50 . . 20 ál. sirz 0/20 20 ál. do. 0/22 . 3 ullarsjöl ný munstur 25/00 20/00 26/00 25 ál. millumverk 5/0/25 10/0/28 5/0/35 5/0/40 4 kefli skúfatvinna 3/75 ............ 12 ál. hvítt borðdúkatau 1/70 (11 kv. breið) 12 ál. do. 1/50 (2(4 al. á breidd) ... 3 borðdúkar 2/50 1 damasksd. 3/75 15 ál. svört silkibönd 0/55 .......... 15 ál. do. 0/65 ...................... 12 ál. tvíbreiðum sængurdúk 2/00 .... 12 ál. do. 1/65 ........ 24 ál. yfirsængurver 0/50 ............ 20 ál. blátt hálfklæði í reiðföt 1/80 2 reiðhattar með punti 5/00 ........ 4 reiðtreflar 1/25 ................. 100 ál. hv. gardínutau 25/0/15 25/0/28 25/0/35 25/0/40 6 lífstykki 3/2/00 3/1/50 ....... 20 ál. blátt drengjafataefni 1/35 .... 24 ál. svuntutau með silfurlit 0/35 . . 24 ál. svart silkitau 1/70 ........... 24 ál. brúnt svuntutau 1/20 .......... 24 ál. gult do. 0/55 ................. 40 ál. línlök með vaðmálsvend 0/70 .. 6 kommóðudúkar hv. 3/1/00 3/1/50 12 ál. borðvaxdúk 6/1/00 al. 6 do. 0/90 60 ál. af vaxdúknum breiða 1/10 .... 3 dúsin do. do. 0/15................ 3 dúsin hvítir handklútar 0/15........ 12 smásjöl 3/1/00 3/1/50 3/2/00 3/2/50 Iíálspípur 5 tegundir pr, 80.00 11.20 14.00 15.40 17.50 21.00 22.40 9.60 25.00 14.00 10.00 10.00 30.00 8.40 71.00 7.80 15.00 20.40 18.00 1125 8.25 9.75 24.00 19.80 12.00 36.00 10.00 5.00 29.50 10.50 27.00 8.40 40.80 28.80 13.20 28.00 7.50 11.40 66.00 5.40 5.40 21.00 5.00 40 ál. svart kirlatau 20/1/80 20/1/35 63.00 Tvinninn góði Coats 400 yds. pr....... 10.00 Krókapör, nálar, hnappar pr........... 25.00 2 rúmteppi 1/5/00 1/9/00 ........... 14.00 2 hvít skjöl (ullar) 4/50 .......... 9.00 Handsápa, brjóstsykur og fleira pr.... 10.75 Kr. 1000.00 Jón bóndi á Sóleyjarbakka var búhöldur góð- ur. — Hann sat á eignarjörð sinni og átti margt gangandi fé, túnið var eggslétt og fallegur tún- garður allt um kring. Engjarnar voru umhverf- is, og var þeim skipt í ýmsa parta með skurð- um og ræsum. Falleg fjallahlíð var skammt frá bænum. Húsakynni voru hin beztu. Það var skömmu eftir túnasláttinn, að einn góðan veður- dag sást fjöldi fóllks koma ríðandi heim að Sóleyjarbakka, og var auðséð á öllum þeim mannfjölda að eitthvað óvanalegt stóð til. Það var líka von, þetta var boðsfóikið að koma frá kirkjunni á Hóli. Því hinn nýji sóknarprestur séra Bjarni Ásmundarson hafði verið að gefa saman í hjónaband Ilarald einkason Jóns bónda á Sóleyjarbakka og yngismey Áslaugu Sigurð- ardóttir frá Unaðsdal. Sumt af heimafólkinu stóð prúðbúið í sínum beztu sparifötum út á hlaði á Sóleyjarbakka, og var að horfa á boðs- fólkið, þegar það var að ríða heim. Þarna ríður hann séra Bjarni, á fallegum fola, hann kann betur við kallinn, að það sé fjörugt, sem hann situr á, þarna kemur hann séra Snjólfur gamli í Eymdardal á henni Jörp, hún lítur út fyrir að vera grindhoruð eins og vant er, hann hefur líklega ekki látið gefa henni of vel, hann prútt- ar aldrei mikið um fæðuna, hvorki þá andlegu né líkamlegu. Skal hann ekki hafa barlóms- skjóðuna fyrir aftan sig? Það vildum við óska, að nýji presturinn léti hann ekki láta leka úr séi hina gömlu melankolíu, og þar með skemma alla gleðina í dag. Nei, sjáið þið, þarna kemur hún Snjálaug dóttir hans Finnboga í Saltvík, er sem mér sýnist ? Hún er búin upp á hádönsku í gráum kjól, og hallast reiðhatturinn út i aðra hliðina, ekki er hún heldur digur um mittið, nú held ég að hún hafi spent laglega að sér lífstykkið, hún ríður líka sjallaus, svo menn taki eftir hversu vel fari henni fötin. Nei, sjáið þið hælana á stígvélunum hennar, þeir eru hálf alin á lengd, svo ég held að hún geti í hvorugan fótinn stígið. Hver ríður þarna á brúnum? Ég held það sé Eyvindur sveitarodd- viti og sáttasemjari i Kreistuvík, sá er nú ann- ars á báðum buxunum, það skín út úr honum spekingsskapurinn. Hana nú, þarna koma þeir, 10 FRJÁLS VERZLUN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.