Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1942, Blaðsíða 53

Frjáls verslun - 01.06.1942, Blaðsíða 53
Ný fyrirtæki o. fl. SkjaldbreiS K.f. Stofnað 12. mai. Tilg.: Hótelrekst- ur, veitingar og hverskyns annar skyldur atvinnurekst- ur. Hlutafé kr. 60 þús. Stjórn: Ársæll Jónasson, Jón Guðlaugsson, Þórey Þórðardóttir. Frkv.stjóri Pétur Danielsson. Efnalaugin Kemiko er nú orðin einkaeign Ingimund- ar Jónssonar, sem rekur fyrirtækið með ótakmarkaðri ábyrgð. Kjötbúðin Skjaldbreið, Reykjavik, er hætt að starfa. Verzlunin Varmá, Reykjavík, er nú eign Grímars Jónssonar, en hana átti áður db. Halldórs Jónssonar. VélsmiSjan Dofri, Reykjavik. Sveinbjörn H. Pálsson og Einar Jónsson reka vélsmiðju með þessu nafni. Ábyrgð er ótakmörkuð. HéSinn h.f., Reykjavík. Björn Björnsson hefir feng- ið prókúru í stað Kristins Jónssonar. Höfði h.f., Reykjavik. Stjórn þess skipa nú: Magnús Pálsson, Árni Pálsson og Guðmundía Pálsdóttir. Smyrill h.f., Akureyri. Guðrún Pétursdóttir er nú í stjórn félagsins i stað Gunnars Guðlaugssonar, sem er látinn. Þvottahúsið Grýta h.f., Reykjavík. Stofnað 30. maí. Tilg.: Að reka þvottahús og aðra skylda starfsemi. Hlutafé 50 þús. kr. Stjórn: Ingibjörg Sölvadóttir, Bergrós Jónsdóttir og Þóra Þórðardóttir. Prókúruhafi er Guðný Friðriksdóttir. H.f. Columbus, Reykjavik. Ur stjórn firmans hafa gengið Aron Guðbrandsson og Páll Einarsson, en stjórnina skipa nú: Reinhard Lárusson, Ólafur J. Hvanndal og Guðm. S. Guðmundsson. Arnason, Pálsson & Co. h.f., Reykjavik. Stofnað 23. apríl 1942. Tilg.: Að reka heild- og umboðsverzlun, iðnrekstur og allskonar miðlarastarfsemi, svo sem tryggingar, rekstur fasteigna, útlánastarfsemi o. fl. Stjórn: Ásta Jónasdóttir, Trausti Áí'nason og Sig. Óla- son. Framkv.stj. er Trausti Árnason. Hjálmar Þorsteinsson & Co., Reykjavík. Þorsteinn G. Hjálmarsson er genginn úr firmanu. Jónsson & Júlíusson, Reykjavík. Firmað hét áður Geir Jónsson & S. Júlíusson, en hefir breytt nafninu. SkóbúS Hafnarf jarðar, Hafnarfirði, er rekin af Guðm. Björnssyni, Vesturbraut 9. BílasmiSjan h.f., Reykjavík. Stofnað 28. marz 1942. Tilg.: Að byggja yfir bíla og gera við yfirbyggingar þeirra og sérhver önnur trésmíði. Hlutafé er 25 þús. kr. Stjóm: Lúðvík Ástvaldur Jóhannesson, ísleifur Helgi Sigurðsson og Sigfús Ó. Sigurðsson. Júnó, kemisk verksmiðja, h., Reykjavík. Tilg'.: Fram- FRJÁLS VERZLUN leiðsla allskonar iðnaðarvara úr kemiskum efnum — sérstaklega lakk- og málningarvörur. Hlutafé er 100 þús. kr. Stjórn: Böðvar Kvaran, Steingr. Guðmunds- son og Þorgils Guðmundsson. E. Ormsson h.f., Reykjavík. Stofnað 11. maí 1942. Tilg.: Verzlunarstarfsemi og iðnaður. Hlutafé er kr. 70 þús. Stjórn: Eiríkur Ormsson, Kristinn Guðjónsson og Ragnar H. B. Kristinsson. Hólar h.f., Reykjavík. Stofnað 10. maí 1942. Tilg.: Að reka prentsmiðju og önnur skyld störf. Hlutafé er kr. 175 þús. Stjórn: Jón Grímsson, Ragnar Jónsson, Ragnar Ólafsson, Jens Guðbjörnsson, Stefán Ögmunds- son. Framkvæmdasjóri er Hafsteinn Guðmundsson. Verzlunin Ægir, Reykjavík. Hendrikka Waage hefir hætt starfrækslu þessarar verzlunar. Álaræktarfélagi'S hefir verið leyst upp, en fyrir fé- laginu stóðu Egill Thorarensen, Björn Ólafsson og Þ. Guðmundsson. Frosti h.f., Reykjavík. Stofnað 30. maí 1942. Tilg.: Að reka frystihús og annar skyldur atvinnurekstur. Hlutafé kr. 400 þús. Stjórn: Ólafur Proppé, Kristján Einarsson, Gunnar Guðjónsson. Framkv.stj. er Björn G. Björnsson. íslenzk-erlenda verzlunarfélagiS, Reykjavík, hætti störfum 4. júní s. 1., en fyrir því félagi stóðu Einar Kristjánsson, E. G. Ólafsson og' Bergur Vigfússon. Verzlunin Unnur, Reykjavík, er rekin af Hjalta Lýðssyni, með ótakmarkaðri ábyrgð. íslenzk-erlenda verzlunarfélagið h.f., Reykjavík, stofnað 5. júní 1942. Tilg.: Heildverzlun, umboðs- verzlun, miðlarastarfsemi, iðnaður og annar skyldur atvinnurekstur. Hlutafé 80 þús. kr. Stjórn: Einar Kristjánsson, Friðrik Sigurbjörnsson og Haukur Eyjólfsson. PokaverksmitSjan h.f., Reykjavík, hefir veitt Brynj- ólfi Hallgrímssyni prókúruumboð, en afturkallað pró- kúruumboð Gunnars G. Ásgeirssonar. Saumastofan „Brynja“, Akureyri, er rekin af Krist- björgu Sigurðardóttur og Helgu Jónsdóttur. Ágúst Jónsson & Co. h.f., Reykjavík, stofnað 1. maí 1942. Tilg.: Heildverzlun og umboðssala með innlend- ar og ei'lendar vörur. Hlutafé 10 þús. kr. Stjórn: Ágúst Jónsson, Karl Þoi'finnsson og Jón Kárason. Bergur Hallgrímsson & Co. h.f., Reykjavík. Stofnað 27. júlí 1942. Tilg.: Að reka bifreiðaviðgerðarverk- stæði og annast sölu allskonar varahluta til bifreiða. Hlutafé 30 þús. kr. Stjórn: Bergur Hallgrímsson, Sig- urjón Jónsson og Bjarni E. Böðvarsson. 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.