Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1942, Blaðsíða 1

Frjáls verslun - 01.06.1942, Blaðsíða 1
6.-8. TBL. 4. ARG. 19 4 2 FRJALS VERZLUNARMANNAFELAG REYKJAVIKUR VERZLllN VERZLUNARMANNAFÉLAG REYKJAVÍKUR hefur nú þrjú ár í röð, orðið að láta niður falla öll hálíðahöld í sambandi við frídag verzlun- arstéffarinnar, að undanfekinni sfuftri dagskrá í Rikisúfvarpinu. Asfæðurnar til þessa, eru fyrsf og fremst erfiðleikar á því að fá farartæki, hvorf held- ur er á sjó eða landi, er fullnægi svo fjölmennri sfétt, fil skemmiiferða- laga, og svo einnig hið ríkjandi ásfand í landinu. Á undan þessu þriggja ára fímabili gekkst V. R. árlega fyrir alls- konar hátiðahöldum i sambandi við frídaginn, ýmisf með skemmtunum í nágrenni Reykjavíkur, eða með ferðalögum til nærliggjandi verzlunarsfaða svo sem Akrariess, Borgarness, Sfykkishólms og Vestmannaeyja, og hátiða- höldum á þessum stöðum, meðan viðstaðan leyfði. Þar til sá tími kemur aftur, að við verðum frjáls ferða okkar og gerða, i okkar eigin landi, og getum á ný efnt til hátíðahalda í sambandi við frídag stéttarinnar, þá æitum við að athuga vel, á hvern hátt slíkum hátíðahöldum verður bezt hagað í framtíðinni, og mun ,,Frjáls Verzlun" faka það mál til sérstakrar meðferðar i næsta blaði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.