Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1950, Síða 10

Frjáls verslun - 01.02.1950, Síða 10
Verzlunarhús Lúrusar G. Lúðvígssonar nr. 5 viS Bankastrœti. rb> -< STS' llúsiS SkólavörSust. 5 „Ekkjukassinn“ svo- kullaSi. Þarna uppi á lofti byrjaSi Lárus fyrst aS selja skó. Reykvísk verzlunarfyrirtœki I. Skóverzlun Lárusar G. Lúðvígssonar Alclur islenzkra fyrirtœkja er yfirleitt ekki hár, ef miðað er við aldur margra Verzlunarfyrirtcnkja í nágrannalönclum vorum, enda varla við öðru að búast, þegar þess er gcctt, hversu fáir áratug- ir eru liðnir siðan verzluu'n hér á landi komst cuveg yfir á islenzkar hsnclur. íslenzk verzlun- arfyrirtæki eru þvi ung að árum, enda eru þau sárfá v'ð liði i clag, sem stofnuð voru fyrir alda- mótin síðustu, og enn færri sem hafa verið i eigu sömu œttarinnar allt fram á þennan dag. „Frjáls verzlun“ hej- ur i hyggju að heim- sœkja elztu verzlunar- fyrirtœk’ þessa bæjar og kytma lesenclum sin- um sögu þeirra og þró- un fram að þessu. Fyvr valinu hefur orðið i þetta sinn S‘ ó- verzlun Lárusar G. Lúðvigssonar, sem er eitt af elztu, ef þá ekki elzla, og rótföstustu verzlunarfyrirtœkjum hér i bæ. Fyrirtæki þetta er nú á 73. aldursári og hefur um tugi ára verið stærsla skóverzlun þsssa lands. Er fyrirtækið ennþá i eigu sömu œttarinnar . Stofnandi verzlunarimnar og eigandi til dauða- dags var Lárus G. Lúðvígsson, sem byrjaði að starfa hér sem skósmiður 15. nóv. 1877, og telst það stofndagur fyrirtækisins. 1 blaðinu „Þjóðólfi" 15. nóv. 1877 gaf að lesa svohl. auglýsingu: „Hér með gef ég hinu heiðraða bæjar- fólki til vitundar, svt) og öllum öðrum út í að ég hefi sest að sem skósmiður í húsi Péturs Biering hér í bænum. Ég hefi nægi- legt efni til handiðn- aðarinnar og mun eins gera við skófatnað sem að sauma að nýju, hvorttveggja fyrir eins sanngjarnt verð og svo fljótt, sem mér er unnt“. Lárus G. Lúðvigsson. Frarnkvœmdastjórar jyrirtœkisins, þeir Óskar Lárusson og Lárus Jónsson. 1Ö FRJÁLSVERZLUN

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.