Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1950, Page 11

Frjáls verslun - 01.02.1950, Page 11
Ajgreiðslusalir skóverzlunurinnur í húsinu nr. 5 viö Bankastræli. Stórir og vistlegir eins og j>cir gerast í nýtízku verzlunum síSustu ára, enda þótt byggSir séu 1929. Lárus var aðeins 17 ára gamall, þegar liann hóf atvinnurekstur sinn í húsi Péturs Bierings við Laugaveg 6. Til að byrja með mun hanin ekki hafa rekið neina verzlun í sambandi við skósmíði sína, held- ur aðeins gert við og smíðað skó. Hann var fram- úrskarandi skyldurækinn og iðinn og sat alla daga við iðn sína. Viðskiptin við Lárus reyndust vel, hainn vann traust og hylli allra þeirra, er við hann skiptu, og þeinr fjölgaði ár frá ári. Atvinnureksturinn óx í höndum þessa fátæka skósmiðs svo mjög, að hann þurfti hvað eftir ann- að að flytja sig og afla sér stærra húsnæðis. Vinnustofa hans við Laugaveg 6 varð brátt of lítil. Þá flutti hann í lrúsið' nr. 5 við Skólaviirðu- stíg, „Ekkjukassann“ svokallaða. Þar vár rýmra, len þó þröngt, því að fjölskylda Lárusar var stór. 1 „Ekkjukassanum“ hjó Lárus í mörg ár, og þar mun hann hafa byrjað að selja skó, einhvern- tíma fyrir 1890. Árið 1892 kom hann upp skóverzlun í Ingólfs- stræti 3, en það hús hafði hann látið byggja í þeim tilgangi. Blómgaðist verzlunin ár frá ári, enda ieið ekki á löngu, unz hann varð að byggja viðbyggingu bæði fyrir verkstæðið og verzlunina. Árið 1907 var svo komið, að húseignin nr. 3 við Ingólfsstræti var orðin alltof lítd fyrir hina umfangsmiklu verzlun, og verkstæði, þar sem oft umnu allt að 12 manns. Þá voru öll sjóstígvél og reiðstígvél urmin í höndununr á verkstæðfnu, því að engar voru sjálfvirku vélarnar til, og því öll slík vinna rnann- frek. Fór Lárus því að svipast um eftir öðru og stærra húsrými og keypti þá gamabt hús nr. 4 við Þingholtsstræti. FRJÁLSVERZLUN 11

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.