Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1950, Blaðsíða 39

Frjáls verslun - 01.02.1950, Blaðsíða 39
félagsins hefur nú veriS afmáð úr lilutafélagaskrá ísafjarSarsýslu og skrásett í Reykjavík. Stjórn: Anton Proppé, Sigfús Blöndahl og Edward Proppé. Húsgagnaverzlunin ,Aloma - Rvík. Bergsveinn Sturlaugsson, Skeggja- götu 3, gekk úr firmanu 13. júlí s. 1., en samtímis gekk í þaS Jón GuSmundsson, Grettisgötu 57, sem rekur JiaS meS ótakm. áb. ásamt Halldóri Magnússyni, Lönguhl. 9. Sendibílastö'Sin h.f., Reykjavík. Tilg.: AS annast rekstur sendiferSa- hifreiSa lil almenningsnola og ann- an skvldan atvinnurekstur. Dagisetn. samþ. 8. júlí 1949. Hlutafé: kr. 3.000.00. Stjórn: Jón Jónsson, Litla- Hvammi v. Engjav., Valur SigurSs- son, Bergi v. SuSurlandsbr., og SkarphéSinn Pálsson, Sigtúni 21. (SendibílastöSin var áSur firma í einkaeign Kristjáns Fr. GuSmunds- sonar, SkólavörSuh. 119). Funi h.f., Kópavogshr., Gull. (ÁS- ur í Reykjavík). Tilg.: AS framleiSa leirvörur og selja þá framleiSslu. Dagsetn samþ. 15. sept. 1947, meS breyt. 20. júní 1949 um aS kaupa skyldi lnisiS nr. 10 viS Kársnesbr. og hefja þar starfrækslu félagsins. Hlutafé: kr. 50.000.00. Stjórn: Pét- ur Gunnarsson tilraunastj.. Sól- vallag. 36, Ragna SigurSardóttir kaupkona, Þóruhvammi, Olfusi, og Ilagnar Kjartansson leirkerasm., Ljósvallag. 32. Frkvstj.: Ragna Sig- urSardóttir. H.f. Fram, llnífsdal. Á aSalfundi fél. 16. ág. s.l. voru svofelldar breyt- ingar gerSar á lögum þess: 3. gr. breytist svo: Tilg. fél. er aS kaupa og starfrækja vélbáta 15—50 smál., ennfremur verkun á afla, ef það þyk- ir félaginu hagkvæmt. Þá var samþ. aS auka hlutaféS í kr. 160.000.00. Samband íslenzkra byggingafé- laga (Samvinnu- og verkamannabú- sta'ða), Reykjavík. Tilg.: AS koma á samstarfi allra byggingafélaga landsins, sem starfa á samvinnu- grundvelli, um livers konar hags- munamál félaganna, einkum meS því: a) aS annast sameiginleg kaup á efnivöru þeirri, er félögin þarfn- ast til bygginga, og reka verzlun meS byggingavörur; b) aS sjá um teikningar húsa og útboS á lánum fyrir félögin; c) aS taka aS sér aS sjá um byggingar húsa fyrir félög- in, eftir því sem viS verSur komiS, og eiga til þeirra framkvæmda nauSsynleg tæki; d) aS reka tré- siniSju fyrir félögin og félagsmenn Jæirra; e) aS safna fé í sjóSi til tryggingar starfsemi sambandsins. Dagsetn. samþ. 22. nóv. 1946. Inn- borgaS stofnfé og stofnsjóSsinn- stæSa, svo og aSrar innstæSur, er sambandsfélag kann aS eiga hjá sambandinu, er sem trygging fyrir skuldum og skuldbindingum þess viS sambandiS. VerSi rekslurshalli hjá sambandinu, skal lionum jafnaS niS- nr á sambandsfélögin í hlutfalli viS gerS viSskipti þeirra á því ári, er reksturshalli varS. — Hvert félag meS allt aS 50 félagsmönnum greiSi kr. 300.00 í inngöngueyri, félög meS 50—100 meSlimi kr. 500.00, en fjöl- mennari félög kr. 1.000.00. Hvert sambandsfélag greiSi í eitt skipti fyr- ir öll í stofnfé kr. 30.00 fyrir hvern skráSan fullgildan félagsmann, sem ekki hefur fengiS íbúS hjá félögun- um, og auk þess 50% af úthlutuSum tekjuafgangi. í varasjóS leggist minnst 10% af tekjuafgangi. Stjórn: Óskar Jónsson frkvstj., HafnarfirSi, GuSlaugur Rósinkranz þjóSleikhús- stj., Ásvallag. 58, Tómas Vigfússon, VíSimel 57, Valtýr GuSjónsson, Keflavík, og Steinþór GuSmundsson, Ásvallag. 2. Frkvst.: Bergþór Björns- son, Barmahl. 16. Blóm og listmunir h.f., Reykjavík. Tilg.: AS reka verzlun meS blóm, listmuni og hverskonar skrautmuni, og annar skyldur atvinnurekstur. Dagsetn. samþ. 6. sept. 1949. Hluta- fé: kr. 50.000.00. Stjórn: Ásgeir J. Jakobsson málari, RauSarárst. 32, Sigurjón Narfason kpm., Bergþórug. 29, og Hallgrímur J. Jakobsson kennari, Lokast. 18. Frkvstj.: Sigur- jón Narfason. Edda-Film h.f., Reykjavík. Tilg.: A3 framleiSa sjálfstætt og/eSa í félagi viS' aðra aSiIa, innlenda eSa erlenda, kvikmyndir um íslenzkt efni, eSa byggSar á íslenzkum bók- menntum. Dagsetn. samþ. 19. ág. 1949. Hlutale: kr. 50.000.00. Stjórn: Pétur Þ. J. Gunnarsson stórkaupm., Drápuhl. 20, GuSmundur Jensson, frkvst., Öldug. 16, og HörSur Rjarnason skipulagsstj., Laufásv. 68. Hnífsdœlingur h.f., Hnífsdal. Til- g.: AS kaupa eSa láta byggja einn eSa fleiri vélbáta og gera þá út til fiskveiSa frá Hnífsdal, einnig aS afla útgerSarvöru fyrir ski])iS og ann- ast sölu aflans. Dagsetn. samþ. 7. ág. 1949. Hlutafé: kr. 40.000.00. Stjórn: Sölvi Þorbergsson verkam., Geirmundur Júlíusson verkam., Rós- inkar Kolbeinsson verkam., Salomon SigurSsson sjóm., og Jóhannes G. Jóhannesson bílstj. Trésmíðavinnustofan Þróttur h.f., tíolungavík. Tilg.: AS eignast tré- smíSaverkstæSi og annast rekstur þess. Dagsetn. samþ. 20. maí 1949. Hlutafé: kr. 14.600.00. Stjórn: Mar- ís Haraldsson, Þorleifur Kristjáns- son og Jóhanna GuSmundsdóttir. Frkvst.: Marís Haraldsson. Verzlun Sig. Árnason, Hafnar- fir'Si. 1. sept. 1949 keypli Sigurjón Melberg Sigurjónsson verzlun þessa og rekur hana áfram undir sama nafni meS ótakm. áb. RípugerSin h.f., Vestmannaeyjum. (ÁSur PípugerS Reimars Hjartar- sonar h.f.). HlutaféS hefur veriS aukiS um kr. 40.000.00 og er nú kr. 100.000.00. Gildaskálinn h.f., Reykjavík. Til- g.: AS reka veitingastarfsemi. verzl- un og framleiSslu í sambandi viS hana. Dagsetn. samþ. 18. júlí 1949. Hlutafé: kr. 300.000.00. Stjórn: Ragnar ÞórSarson, Öldug. 2, GuS- laugur GuSmundsson, Öldug. 7, Helgi Sívertsen, Hávallag. 46, Gunn- laugur ÞórSarson, Leifsg. 15, og BárSur Jakobsson, Hverfisg. 55. (Samnefnt einkarekstursfirma hefur veriS lagt niSur og nafn þess af- skráS). Vátryggingarskrifstofa Sigfúsar FRJÁLS VERZLUN 39

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.