Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1950, Blaðsíða 32

Frjáls verslun - 01.12.1950, Blaðsíða 32
(ZúAíhur Jón: „Hvernig komst það upp, að þú varst karl- maður í kvenmannsfötum? Óli: .,Ég gekk framhjá kjólaverzlun án þess að lita inn um gluggann.“ Líf manns er skuggi og eltingaleikur viS skugga. SHAKESPEARE. Ungur maður kom inn í blómabúð og ætlaði að kaupa rauðar rósir. Allt í einu fél 1 hann í þungar hugsanir. —- Þér ætlið auðvitað að segja henni það með rós- um, sagði kaupmaðurinn brosandi. Þá duga ekki minna en þrjár tylftir. —, Nei, nei, sagði ungi maðurinn. Það er nóg að að hafa þarr sex. Ég vil ekki segja of mikið. • Líkt er á kornir) rneð okkur og tunglinu, allir höjurn viS dökkar liliSar, sern viS sýnurrr aldrei nohkrum rnanni. — MARK TWATN. „Frjáls Verzlun6* Úlgejandi: Verzlunarmannafélag Reykjavíkur. FormaSur: Guðjón Einarsson. Ritstj.: Gunnar Magnússon og Njáll Símon- arson. Ritnefnd: Einar Ásmundsson, form., Birgir Kjaran, Gísli Ólafsson, Njáll Símonarson og Gunnar Magnússon. Skrifstofa: Vonarstræti 4, 2. hæð, Reykjavík. Sími 5293. BORGARPRENT Ung hjón komu frá því að kaupa vagn handa fyrsta barninu sínu og óku honum á undan sér. En ánægjan af gönguförinni var ekki óblandin, því að allir sem mættu þeim brostu eða hreint og beint skellihlóu. Ungu hjónin skildu hvorki upp né niður, en þegar heirn komu sáu þau, að kaupmaðurinn hafði gleymt að taka miða af vagninum sem á stóð: Eigin framleiðsla. • Allt á sarrta slaS. — EGILE VILHJÁLMSSON. • Ungfrúin (ástleitin): Segið mér, skipstjóri, hvers vegna kvenkennið þið sjómennirnir alltaf skipin ykk- ar? Er það af því hvað þau eru rennileg á sjónum? Skipstjórinn: Nei, það er af því hvað þau eru dýr í rekstri. Diplomat er sá, settt man fœSingardag korru, en gleymir því JivaS hún er gömul. • Kau])maður úti á landi lenti í málaferlum við einn viðskiptmann sinn, sem var fluttur til Reykjavíkur. Fékk hann einn af færustu lögfræðingum bæjarins til að gæta hagsmuna sinna og mæta fyrir sig í réttinum. Kaupmaðurinn vann málið, og lögfræðingurinn sendi honum svohljóðandi símskeyti: —- Hinn góði málstaður sigraði. — Kaupmaðurinn svaraði um hæl: — Skjótið málinu til hæstaréttar. SegirSu sannleikann, þarjlu ekkert aS muna. MARIv TWAIN. Q Óskar Halldórsson og annar útgerðarmaður voru að stofna nýtt fyrirtæki. Félagi Óskars fór að minnast á, að þeir þyrftu að hafa nákvæmt bókhald. ,,Bókhald!“ sagði Óskar. ,.Hver hefur orðið ríkur á bókhaldi?“ íslenzk fyndni. 192 FRJÁLSVERZLUN

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.