Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1958, Síða 19

Frjáls verslun - 01.12.1958, Síða 19
Þáttur sá. sem hér fer á eftir, er tekinn upp úr Stjórnartíðindum frá 1890. ÞaS er reglugerð um viðurværi skipshafna á íslenzkum skipum og hvaða læknislyf skuli vera tihæk á þeim. Búast má við að ýmsum þyki margt í þessari upptalningu heldur einkennilegt og jafnvel hlægilegt. Á siðustu 70 árum hafa skoðanir manna breytzt mjög á því, hvað sé hæfilegt mataræði og lyfin, sem nú eru mest notuð. voru flest óþekkt fyrir síðustu aldamól. REGLUGJÖRÐ um viðurværi skipshaína á íslenzkum skipum, svo og um það, hver læknislyí skuli vera á skipi og hve mikið af þeim Samkvæint fyrirmælum 71. greinar í farmannaliigum 22. marzm. þ. á. er lijer með sett reglugjörð sú, sem lijer fer á eptir, um viðurværi skipsliafna á íslenzkum skipum, svo og um það, hver læknislyf skuli á skipi vera, og hve mikið af þeim. 1. Um viðurvœri skipshajna. Vikuskamtur fyrir hvern mann skal vera: 7 pd. af brauði, skonroki eða hörðum hveitikökum. 3 pd. af saltkjöii hráu, lil þriggja daga. 1% pd. af stiltu jleslci hráu, til tveggja daga. 1 pd. af sallfiski eða hörðum fiski til tveggja daga. 1 pd. af smjöri. V/2 mörk af byyg-grjónum i graut eða grjónasúpu. 1% merkur af baunum. % pd. af púðursykri í kaffi og tevatn. Vi pd. af lcajfi. 4 kvint af te-laul'i. 7 pottar af öli. Mustarði, salti, ediki, sykri eða sírópi, svo og sveskjum eða rúsínum í griónasúpu skal útbýta hæfilega. Jarðepli eða kál- meti, nýtt eða þurkað, skal gefa að minnsta kosti tvisvar í viku, bæði þegar skipið er við land og í rúmsjó. Nýtt kjöt skal'gefa að minnsta kosti tvisvar í viku, þegar skipið liggur við land, og er skamturinn af því þá 1 pd. kjöts í hvort skiptið. Þegar skipið er í sjó skal að minnsta kosti einu sinni í viku gefa skipshöfninni nýtt kjöt, jafnstóran skamt og áður segir, eða niðursoðið kjötmeti, ef hitt er eigi til, og skal af þvi skamta 50 kvint af beinlausu kjöti eða 50 kvint af kraplsúpu, er sje þynnt með vatni svo, að nemi mörk af súpu á mnnn. Þegar nýtt kjötmeti er skamlað, fellur burt sá skamtur af saltkjöti, fleski eða saltfiski, sem annars hefði átt að gefa. Þegar nýr fiskur er fyrir hendi má fella burt hinn fyrirskipaða skamt af nýju kjötmeti einu sinni í viku. Allur vistaforði skipsins skal við byrjun ferðar vera óskemmd- ur, hollur og vel með farinn, og skal hann vera svo ríflega tiltek- inn, að ekki geti komið til þess að neitt vanti af því, sem fyrirskipnð cr, á þeim tíma sem ætla má að ferðin standi yfir. Frá framangreindum ákvörðunum má gjöra þær undantekn- ingar, er nú skal greina. Brauð. I staðinn fyrir 7 pd. af hörðum hveitikökum mega koma 7 pd. af hörðu svörtu »keksi« eða IOV2 pd. af mjúku rúgbrauði eða 7 pd. af mjúku hveitibrauði. Flesk. Ef flesk fæst ekki, mega í stað IV2 pd. af því koma 2 pd. af saltkjöti. Smjör. Fari svo, að smjör gangi upp, og ekki sé hægt að fá smjör aptur, mega í þess stað koma 2 pd. af sykri eða 2 pd. af fleski eða 50 kvint af viðsmjöri með ediki eptir þörfum. Byyg-grjón. Vanti þau má í staðinn koma jafn mælir lirís- grjóna. Baunir. Ef gular baunir vantar, má viðhafa aðrar bauna- tegundir í þeirra stað. 01. A stuttum ferðum, eða á ferðum I norðlægum höfum, þar sem ö! getur lengi haldizt óskemmt, skal jafnan vera nægilegt af því handa skipshöfninni á verzlunarskipum, nema ófyrirsjeðar hindranir sjeu því til fyrirstöðu. Sje ölið upp- gengið, og skipið statt á stöðum, þar sem vín fæst, svo sem í Frakklandi, Spáni, Portúgal og alstaðar við Miðjarðarhafið, skal hver maður fá hálfa mörk af víni ! stað öls. I rúmsjó eða á stöðum, þar sem vín er ekki alþýðudrykkur, skal í stað- inn fyrir pott af öli koma blanda úr vatni og 1/10 hluta úr potti af frönsku brennivíni eða rommi með 3 kvintum af sykri, eða þá 1/10 potts af brennivíni með miðdegisverði. Brennivín skal að öðru leyti að eins gefið þegar skipstjóra þykir ástæða til, svo sem þegar vont er veður, vinna ströng eða loptslag erfitt, hvort sem það er of kalt eða heitt. Neyzluvatn. Þegar skip fara langferðir, skulu þau hafa neyzluvatn i vatnskössum úr járni. A stuttum ferðum, og þar sem kalt er í veðri má að visu nota trjeilát, en þau skulu þá jafnan vera brennd að innan; að öðrum kosti verður að sía vatnið og lneinsa, áður en þess er neytt. Ef einhver matartegund gengur upp sökum þess að ferð tefst óvenjulega lengi, skal gefa skipshöfninni af annari tegund í stað þeirrar sem upp er gengin, svo sem grjón fyrir baunir eða baunir fyrir grjón, og skal skipshöfnin láta sjer það lynda. * • * A skipum, sem eru í förum hafna á milli innanlands eða ganga til fiskveiða við strendur landsins, má í stað hins fram- angreinda haga viðurværinu þannig, að hverjum manni sje úthlutað til hverrar viku: 7 pd. af slconroki eða í þess stað 9 pd. af rúgbrauði. 2 pd. af soltkjöti. FR.TÁLS VERZLUN 19

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.