Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.12.1967, Síða 69

Frjáls verslun - 01.12.1967, Síða 69
FRJÁLS VERZLUN 41 : | FATATÍZKAN STÆRSTA TÍZkLSÝNINGIN Modelsamtökin, sem eru samtök sýningarfólks, efndu til einnar stærstu tízkusýningar, sem hér hefur verið' haldin að Hótel Sögu föstudaginn 8. desember s.l. Þar var sýndur tízkufatnaður fyrir karla og konur bæði innlendur og útlendur fatnaður. Tólf stúlkur, tveir herrar, tveir unglingar og tvö börn sýndu í rúmlega einn og hálfan tíma. Húsfyllir var á sýn- ingunni og komust raunar færri að en vildu. Skömmu áður höfðu Modelsamtökin haklið sérstaka tízkusýningu fyrir kaupmenn og framleiðendur, sem var mjög vel sótt. Um tuttugu verzlanir og framleiðendur sýndu vörur sínar á þessari sýningu. Þarna voru sýndir kjólar, kápur, dragtir, skór, sportfatnaður og frakkar fyrir konur og jakkaföt, frakkar, peys- ur, skór fyrir karlmenn, buxna- dragtir, kjólar og skór fyrir ungl- ingsstúlkur og útifatnaður og inni- fatnaður fyrir börn. Jón Múli Árnason, útvarpsþulur, var kynn- ir. Formaður Modelsamtakanna er Pálína Jónmundsdóttir og skipu- lagði hún sýninguna ásamt Unni Arngrímsdóttur. — Frjáls verzlun birtir hér nokkrar myndir frá þessari velheppnuðu sýningu, sem var ekki sízt til sóma fyrir inn- lenda framleiðendur, sem komu mjög á óvart á þessari sýningu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.