Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1969, Qupperneq 9

Frjáls verslun - 01.03.1969, Qupperneq 9
AFKOMA ÍSLENDINGA HÁÐ VERZLUN ■ BAHCO Heimilis- viftur. Vegna einhæfrar franileiðslu þjóðarinnar, þá eru íslendingar háðari verzlun en aðrar þjóðir. Afkoma íslendinga er þess vegna háð því, að umframframleiðslan, þ. e. þær vörur, sem þjóðin notar ekki sjálf, sé seld á seim hæstu verði. Einnig er nauðsynlegt, að þær vörur, sem fluttar eru til landsins, séu sem ódýrastar. Þetta er í megin atriðum hlutverk verzl- unar á tslandi sem og í öðrum Iöndum. ^bankatt VIFTAN YFIR ELDAVÉLINA HVAÐ ER ÓÞARFA- VARNINGUR Sífellt er talað um, að fluttur sé inn í landið óþarfavarningur. Það er vissulega ekki óeðlilegt, að menn greini á um það, hvað eigi að nota og hvernig. Með inn- flutningi og framleiðslu innan- lands er verið að fullnægja þeim óskum, sem þegnar þjóðfélagsins hafa um hina ýmsu hluti. Á sín- um tíma þótti mörgum, að inn- flutningur á varalit, naglaiakki eða öðrum slíkum tízkuvörum fá- sinna. í dag eru aðeins örfáir, sem hallmæla þessum innflutningi, en nú er aftur á 'móti talað um kex og aðrar vörur. Heildsala ALLT TIL ÚTGERÐAR - Smásala aaaaaaa (jkaiuuiGaQsaci il? Elzta og stærsta veiðarfæraverzlun landsins Hljóð og velvirk, hefur varan- legar fitusíur, innbyggt Ijós og rofa. Falleg og stílhrein. Fer alls staðar vel. BAHCO SILENT er ágæt eldhúsvifta á útvegg eða í rúðu, en hentar auk þess alls staðar, þar sem krafizt er góðrar og hljóðrar loftræst- ingar. BAHCOER SÆNSK GÆÐAVARA FYRSTA FLOKKS F RÁ .... SlMI 24420 - SUÐURG. 10 - RVlK

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.