Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1969, Page 10

Frjáls verslun - 01.03.1969, Page 10
Maðurinn frá NEW YORK TIMEs sagði: „Starf mitt er að ferðast um hin ýmsu lönd, kynna mér menningar- ástand viðkomandi þjóða, meðal annars í viðskiptalífinu. Það kom mér mjög á óvart þegar ég leit inn í eina helztu matvöruverzlun í Reykjavík, að sjá þar saman komið fjölbreyttasta úrval af því bezta, sem völ er á á heimsmark- aðinum. Þetta sýnir, að íslending- ar eru í fremstu röð um kröfur tii vöruúrvals og vörugæða.“ New York Time er álitið eitt ábyggilegasta og víðlesnasta dagblað í Ameríku.

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.