Frjáls verslun - 01.03.1969, Page 16
12
FRJALS VERZLUN
atriði, sem við teljum brýna þöif
á að laga: Það er, að við skulum
þurfa að borga 50—75% hærra
verð vegna tolla og gjalda af öllu
eldsneyti á Keflavíkui flugvelii en
greitt er erlendis, þegar erlend
flugfélög þurfa ekki að greiða svo
há gjöld. Hér er aðstöðumunur á,
sem gerir það að verkum, að við
tökum hér heima eins lítið elds-
neyti og framast er unnt, og telj-
um við, að þetta þurfi lagfæring-
ar við.“
Við spyrjum Alfreð að síðustu,
hvort nokkuð sé sameiginlegt með
flugvélarekstri og leigubílarekstr-
inum, sem hann stundaði fyrr á
árum: „Óneitanlega. Meðan ég
átti leigubílana, þá lengdi ég einn
þeirra og gat með því móti tekiö
25% hærra gjald“. Og þar er
kannski komið fordæmið að leng-
ingu á Rolls Royce-vélum Loít-
leiða nú — hver veit?
A ÞOKIN