Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1969, Blaðsíða 43

Frjáls verslun - 01.03.1969, Blaðsíða 43
FRJALS VERZLUN 39 Athafnanet Nestlé nær yfir jarðkringluna. samdráttur í framleiðslunni. Árið 1938 urðu straumhvörf í sögu Nes- tlés. Allt til þess árs hafði fyrir- tækið einvörðungu grundvallað SVARMIHF framleiðslu sína á mjólk, en nú kom Neskaffið til sögunnar. Fyrir átta árum hafði Nestlé tekið til greina beiðni brasilískra kaffi- framleiðenda um aðstoð við sölu á árlegum umframbirgðum. Rann- sóknarstofu Nestlés var fengið það hlutverk að finna upp framleiðslu- aðferð á kaffi, sem opnaði nýja sölumöguleika. Árangurinn varð Neskaffi. Framleiðsla var fljótlega hafin í smáum stíl í Sviss og nokkru síðar í U.S.A. Tímabilið til upphafs seinr.i heimsstyrjaldarinnar varð félag- inu mikið blómaskeið. Eftir að endurskipulagning hafði venð gerð á rekstrinum, vegna alvarlegs áfalls í upphafi þriðja áratugsins, hélt fjárfestingin jafnt og þétt a- fram. Um það leyti, sem styrjöid- in brauzt út, voru í eigu Nestlés 115 verksmiðjur í hinum ýmsu heimsálfum. Og enn endurtók sagan sig i stríðinu. Ekki dugði fyrirtækinu að gráta Evrópumarkaðinn og verksmiðjur sínar á ófriðarsvæð- um, sem margar hverjar breytt- ust í rjúkandi rústir. Enn litu foi- ráðamenn Nestlés í vesturátt og einbeittu sér að Neskaffinu, 'sem þegar hafði slegið í gegn á Banda- ríkjamarkaðnum. Um gjörvalla Ameríku voru settar á stofn nýjar verksmiðjur. Að stríðinu loknu var svo kom- ið, að kaffið stóð orðið jafnfætis súkkulaðinu og mjólkurvörunum. Þá bættist enn eitt gæðamerkið á lista Nestlés; Maggivörurnar. Un} svipað leyti og Henri Nestlé þio- aði mjólkurvinnslu sína, hafði ann- ar Svisslendingur, Julius Maggi, unnið brautryðjendastarf á sviði súpugerðar. Maggi-fyrirtækið hafði síðan blómgazt allt þar til síðari heimsstyrjöldin hafði fært alla framleiðslu þess í Evrópu úr Fyrstu súkkulaðiumbúðirnar. skorðum. Það varð því að ráði að láta Nestlé yfirtaka reksturinn. Annað gamalþekkt fyrirtæk:, sem Nestlé keypti meirihlutann af hlutabréfum í, árið 1960, var Crosse & Blackwell. Þannig styrkti Nestlé stöðu sína á Brei landseyjum og S-Afríku til muna. Crosse & Blackwell hafði einkum sérhæft sig í framleiðslu á niður- suðuvörum, ávaxtamauki og súkk- ulaði. Þá komst nú í eigu Nestlés
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.