Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1969, Qupperneq 44

Frjáls verslun - 01.03.1969, Qupperneq 44
4D FRJALB VERZLLIM stærsta fiskniðursuðuverksmiðja Bretlandi. Ekki lét Nestlé hér við sitja. Með stofnun mjólkurísfyrirtækis hafði verið komið á fót víðtæku kerfi frystihúsa víðsvegar um Evr- ópu. Það lá því beint við að nota þetta kerfi til að gera nýtt átafc með hraðfrystingu matvæla og þá ekki sízt sjávarafurða og hvers kyns grænmetis. Árið 1962 gekkst Nestlé fyrir stofnun Findus International S.A., sem ætlað var að sjá um þessa hlið rekstursins. Til að tryggja aö- stöðu sína við hráefnaöflun við fiskniðursuðu var sænsku súkku- laðiverksmiðjunni A. B. Marabou boðið að gerast meðeigandi að Findus. Er 20% af 175 milljón franka (sv.) hlutafjárins í eigu Marabou. í kjölfar þessa nýja fyrirtækis fylgdi mikil fjárfesting í Noregi, enda er Marabou dótturfyrirtæki norska Freia fyrirtækisins. Út- gerð var hafin, reist frystihús og áherzla lögð á fryst fiskflök í neytendaumbúðum. Sama varð uppi á teningnum bæði í Svíþjóð og Danmörku og útibú reist víða í Evrópu. Þegar Nestlé leggur nú á rðra öld, er augljóst, að starf þess hef- ur borið ríkulegan ávöxt. Nestlé er alþjóðlegt stórveldi á sviði mat- vælaframleiðslu. Það rekur 214 verksmiðjur, sem dreifðar eru um fimm heimsálfur. í þjónustu þess starfa 85 þúsund manns, og hlut- hafafjöldinn fyllir nærri þá tölu. Ef Henri Nestlé öðlaðist sýn yí- ir þetta óskabarn sitt, mætti ham. glaður við una. En myndi ekki lánadrottnunum, sem drógu þao við sig að lána honum hveitisekk til fyrstu barnamatarframleiðsl- unnai', bregða í brún ? BILALEIGANFALIIPf car rental service © 22-0*22* rauðarArstíg 31 Látiö eigi verðmœti ganga yður úr greipum Hjá flestum iðnaðar- og verzlunarfyrir- tækjum er fjármagn það, sem bundið er í vörubirgðum,sú fjárfesting, sem þyngst er á metunum. Fjárhagsafkoma fyrirtækja getur þess vegna að miklu leyti oltið á því hvernig vörukaupum og eftirliti með vörubirgðum er háttað. KARDEX® spjaldskrárkerfi er án efa hagkvæmasta stjórnunartækið. — Leitið nánari upplýsinga. REMINGTON RAI\D Einkaumboð: ORKA h.f., Laugav. 178. Simi 38000 | Undirritaður óskar eftir að fá sendar nánari upplýsingar | | um KARDEX® spjaldskrárkerfi. Nafn___________________________________ Fyrirtæki_____________________________ Heimilisfang____________________________ ORKA H.F. LAUGAVEGI 178 REYKJAVÍK |

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.