Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1969, Page 53

Frjáls verslun - 01.03.1969, Page 53
Of lítil rækt við lokastig framleiðslunnar háir íslendingum STEFNA BER AÐ FRJÁLSU VERÐMYNDUNARKERFI Hjá lýðræðisþjóðum nágranna- landanna er frjálst verðmyndunar- kerfi, sem miðar að því, að írarn- leiðsluöfl þjóðfélagsins nýtist sem bezt msð því cð hvetja til sam- keppni milli fyrirtækja og skapa sem mest framboð á vörum og þjónustu. Jafnframt er beitt ýms- um aðgerðum til þess að koma i veg fyrir einokunar- cg h.inga- myndun eða aðrar samkeppnis- hömlur. Neytendum er á þennan hátt tryggð hin hagstæðustu verzi- unarkjör. „Það er alvarlegur misskilning- ur, sem felzt í áróðri alltoi' margra, að verzlunin sé 2. flokks atvinnugrein og það beri að ge? a skarpan greinarmun á framleiðslu og verzlun. Framleiðsla er kölluð arðbær vinna, en verzlun óarðbær. Framleiðsla hlutar er talið lokið um leið og hann er fullgerður frá hendi verksmiðjunnar, enda breyl- HVERS VEGNA LEIÐA VERÐLAGSÁKVÆÐI TIL ÓHAGKVÆMRAR VERZLUNAR. 1. Þau leiða til dýrari og smærri innkaupa, og því hærri flutn- ingskostnaðar en ella. 2. Þau draga úr vöruúrvali og framboði. ist form hlutar ekki eftir það, þó að hann gangi kaupum og sölum. Þessi aðgreining er yfirborðs- leg. Hlutur hefur í raun réttri ekk- ert gildi, hversu vel sem hann er unninn, nema hann sé þar, ser.i hans er þörf.“ ,,Ég sé ekkert samræmi i því, að halda því fram, að frjáls álagi • ing tryggi neytendum hagkvæm- ari kjör í géðæri, en verðlagshöít tryggi neytendum aftur á mótJ hagkvæmari kjör á erfiðari tim- um. Eftir því sem fólkið hefur úr minna að spila, því meiri eftir- spurn er eftir ódýrari vöru, sera myndar samkeppni milli kaup- sýslumanna um eð bjóða vöru á sem lægstu verði til að tryggja sér viðskiptin. Þegar fólk hefur aftur á móti úr meiru að spile, hugsar það ekki eins um, hvað varan kostar og veitir því ekki sama aðhald.“ Magnús Sveinsson. 3. Þau takmarka þjónustu Að neytendur. 4. Þau hindra eðlilega verka- skiptingu milli heildsölu r.g smásölu. 5. Þau stuðla að flutningi verzl- unarinnar í hendur útlend- inga. Nú þegar hafa íslendingar leit- að eftir nánara efnahagssamstaríi við aðrar þjóðir og m. a. sótt um inngöngu í EFTA. Þar opnast stór markaður, en viðskipti við EFTA löndin nema 40% af utanríkisvið- skiptum íslands. Til þess að geta hagnýtt þennan 100 milljóna manna markað, þá þarf að leggja meiri rækt við lokastig framleiðslunnar, sem er verzlun og þjónusta. Sú fjölgun, sem á sér stað í þessum atvinnu- greinum, er eitt af einkennum þróaðra nútímaþjóðfélaga. Nauðsynlegt er, að létt verði af þeim hömlum, sem torvelda, að reynsla og þekking íslenzkrar verzlunarstéttar geti verið nýtt. Sölu á íslenzkum framleiðsluvör- um þarf að auka og nýta þarf viðskiptasambönd íslendinga. Á sama hátt og erlendir aðilar kepp- ast við að selja hver öðrum vör- ur frá sínu landi, þá verða ís- lendingar einnig að gera það í auknum mæli og nota alla þá möguleika, sem fyrir hendi eru. Of mikil afskipti stjórnvalda af verkum hefur ekki gildi nema í sósíalískum ríkjum, sem búa við allt annað og verra þjóðskipulag en hér þekkist. 6. Þau koma í veg fyrir, að verzl- unin hafi í sinni þjónustu ^el þjálfað og gott starfsfólk. 7. Þau leiða til óeðlilegrar fjölg- unar smárra verzlana. 8. Þau hafa í för með sér hærra verðlag en vera myndi við frjálsa samkeppni.

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.