Frjáls verslun - 01.03.1969, Qupperneq 55
FRlJALS VERZLUN
47
til þess fallin, að einstaklingar og
byggingarfélög telji sig hafa hag
af því að fá þau, því að þar með
væru þeir ofurseldir hinu opin-
bera valdi.
Og nú líður að sumri — há-
annatíð byggingariðnaðarins, og
ekki verður sagt, að horfurnar í
þessum málum séu glæstar. Til að
mynda gerði Landssamband iðn-
aðarmanna könnun á því litlu eft-
ir áramót meðal fyrirtækja og
meistara í öllum greinum bygg-
ingariðnaðarins í Reykjavík,
hvernig ástand og horfur væru í
byggingarstarfseminni. Niðurstöð-
ur hennar voru m. a. þær, að 68%
þeirra, sem upplýsingar gáfu,
töldu fyrirliggjandi verkefni vera
minni en á sama tíma fyrir einu
ári og 62% áttu von á því, að
starfsmenn yrðu færri en áður.
Aðeins fjórðungur átti von á
meiri verkefnum í ár en í fyrra,
og helmingur þeirra gerði jafnvel
ráð fyrir að þurfa að fjölga starfs-
mönnum. Og þó að tölur þessar
séu engan veginn einhlítar, þar
sem ekki liggur fyrir umsvif
hinna einstöku meistara eða fyrir-
tækja, ættu þær þó að gefa ein-
hverja hugmynd um ástandið.
Nægar lóðir munu nú vera fyr-
ir hendi í Reykjavík til byggingar-
framkvæmda, og ætti því sá lóða-
skortur, sem um langt árabil hef-
ur staðið byggingarstarfseminni
að ýmsu leyti fyrir þrifum, ekki
að draga úr framkvæmdum. En í
stað þess er þá að glíma við fjár-
skort og almennt minni kaupmátt,
sem hefur verulega dregið úr
framkvæmdahug einstaklinga. Því
segja sérfróðir menn um þessi
málefni, að nauðsyn sé á að beina
meira fjármagni til framkvæmda-
aðila í byggingariðnaðinum, gera
þurfi byggingarfélögum og meist-
urum kleift að halda áfram fram-
kvæmdum, enda þótt sala íbúða
gangi treglega um þessar mundir
og greiðslur komi ekki eins ört og
áður. Því að þótt mikið hafi verið
byggt á undanförnum árum, þá
megi byggingarframkvæmdir ekki
dragast neitt saman að ráði — ef
koma á í veg fyrir skort á íbúðar-
húsnæði.
Vandaðir skór
borga sig
Steinar Waage
Skóverzlun,
Dómus Medica,
Sími 18519
NAFNAUELÝSINGAR
Kr. Knstjánsson h.f.,
Suðurlandsbraut 2, sími 35300.
Vogaver,
Gnoðarvogi 44—46, símar 35390 og 81490.
Verzlunin Sport,
Laugavegi 13, sími 13508.
Holts Apótek,
Langholtsvegi 84, sími 38212.
Landleiðir h.f.,
Reykjanesbraut 10—12, sími 20720.
Félag ísl. stórkaupmanna,
Tjarnargötu 14, sími 10650.
Hringver,
Austurstræti 4, sími 17900.
FÍAT-umb., — Davíð Sigurðsson h.f.,
Laugavegi 178, sími 38845 og 38888.
Kjörbúðin Laugarás,
Norðurbrún 2, sími 35570.
Kostakjör s.f.,
Skipholti 37, sími 30350.
Verzlunm H. Bienng,
Laugavegi 6, sími 14550.
Heimakjör,
Sólheimum 29—33, sími 37750 og 36850.
Verzlunin Straumnes,
Nesvegi 33, sími 19832 og 19292.
Matkaup h.f.,
Suðurlandsbraut 10, sími 82680.
0. Johnson & Kaaber h.f.,
Sætúni 8, sími 24000.
Björgvin Schram, umb. og heildverzlun,
Vesturgötu 20, sími 24340.
Edda h.f., umboðs- og heildverzlun,
Grófin 1, sími 11610.
Árni Siemzen, umboðsverzlun,
Austurstræti 17, sími 24016.
Sunnubúðin s.f.,
Mávahlíð 26, sími 18055 og Sörlaskjóli 42, sími 18555.
Árbæjarkjör,
Rofabæ 9, sími 82240 og 82241.