Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1969, Blaðsíða 15

Frjáls verslun - 01.05.1969, Blaðsíða 15
FRJAL5 VERZLUN' 15 350 FERÐIR Á DAG Með hvaða hætti koma við- skiptavinirnir á Laugaveginn? Kcikna má með, að meirihlutinn komi með strætisvögnum. Frjáls verzlun spurðist því fyrir um það hjá S. V. R., hvernig þessi slag- æð götunnar gengi fyrir sig. — Um Laugaveginn eru 350 strætisvagnaferðir á virkum dög- um. Mcst er tíðnin frá kl. 7 að rnorgni til kl. 19 að kvöldi. Nú- verandi leiðakerfi er byggt upp frá Laugavegi, en á því er nú fyrirhuguð mikil breyting, sem kemur til framkvæmda á árinu. Þar sem íbúafjöldinn í borginni hefur færzt til kemur þunga- miðja kerfisins til með að flytj- ast austar í borgina. Hlemmtorg verður endastöð og þaðan munu skiptivagnar ganga niður Lauga- veg —- en ljóst er, að ferðum stórfækkar á þessari leið. Gizkað er á, að 10—12 þúsund manns ferðist daglega með vögnum S. V. R. niður götuna. Meirihlutinn hef- ur oftast yfirgefið vagnana, þegar á Lækjartorg er komið. Verður fækkun ferða til þess að hafa áhrif á verzlunina við Laugaveginn? Við spurðum Henr- ik P. Biering, kaupmann, álits á því. Henrik svaraði ákveðinn: — Ekki ber ég neinn kvíðboga fyrir því. Álíka mál kom upp í Höfn, þegar ákveðið var að loka „strau- inu“ fyrir bílaumferð. Margir kaupmannanna kviðu lokuninni og héldu, að verzlunin myndi minnka. Reynslan varð svo önn- ur, verzlunin stórjókst. Allir þekkja víst umferðartepp- urnar og stæðisleysið á Laugaveg- inu og hér er bannað að ferma og afferma vörur, nema frá kl. 8 að morgni til kl. 1 e. h. Eina lausnin á þessu er, að borgin reyni að rýmka enn meir til í gömlu hverf- unum í kring. Áreiðanlega væri líka til bóta, að setja upp stöðu- mæla á þeim stæðum, sem fyrir eru. Borgin hefur hagsmuna að gæta í þessu sambandi og ætti að hlynna að þeim. Héðan koma Henrik P. Biering við verzlun sína að Laugavegi í>. Síann er þriáji ættliðurinn, sem kemur við sögu hússins. Afi hans og amrna bjuggu þa.r frá því um aída(mót. Faðir hans, Hendrik C. J. Biering, rak þar búsáhaldaverzlun sína, en fyrir átta árum tók Henrik við. Fyrirtækið nefndist í upphafi Verziun Johs. Hansens Enke, en frá 1925 hefiu' það verið rekið undir nafni H. Biering. Framh. á bls. 14.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.