Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1969, Blaðsíða 39

Frjáls verslun - 01.05.1969, Blaðsíða 39
EMEI ferðaskrifstofa bankastræti 7 simar 16400 12070 travel M l £Jt SJLEGIO FOSI V: Hvergi meira IS rir peningana /J tlngar Mallorca. Kr. ll.ftOO — 25% fjölskylduafsláttur. — HÓPFERÐA- AFSLÁTTUR. Brottför annanhvorn miðvikudag og að auki annanhvorn föstudag, júlí, ágúst og septémber. Þér getið valið um 15 daga ferðir til Mallorca eða viku á Mallorca og viku á meginlandinu. Viku á Mallorca og viku með skemmtiferða- skipi um Miðjarðarhafið, en flestir velja aðeins Mallorca, því þar er skemmtanalífið, sjórinn og sólskinið eins og fólk vill hafa það. Fjölsótt- asta ferðamannaparadís í Evrópu. Fjölbreytt úrval skemmtiferða til Barcelona, Madrid, Nizza og Alsír. Nú komast allir í sumarleyfi til sólskinslandsins, með hinum ótrúlega ódýru leiguferðum SUNNU beint til Spánar. Miðvikudagsferðir flestar 17 dagar — tveir í London á heimleið. Brottför 5. júlí, 19. júlí, 2. ágúst og 30. ágúst. Óvenjulegt tækifæri til að komast í ódýrar sumarleyfisferðir til Kaupmannahafnar og margra annarra landa þaðan. Kaupmannahöfn, stórborgin, sem er óskaborg margra Islend- inga, borg í sumarbúningi með Tivolí og ótal aðra skemmtistaði. Skemmtiferðir þaðan til Svíþjóðar, Noregs, Hamborgar, Berlínar og Bínarlanda. Biðjið um nýja ferðaáætlun. Eigin skrifstofur SUNNU á Mallorca og í Kaupmannahöfn, með íslenzku starfsfólki, veita farþegum okkar ó- metanlegl öryggi og þjónustu. Panlið snemma því margar SUNNU-ferðir í suinar eru að verða þéttbókaðar. Þér fáið bvergi meira fyrir peningana og getið valið úr öllum eftirsóknarverðustu stöðum Evrópu. ferðirnar sem fólkið velur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.