Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1969, Qupperneq 75

Frjáls verslun - 01.05.1969, Qupperneq 75
FRJÁLS VERZLUN 67 „EFLA ÞARF FERÐAMÁLASJÓÐ Ofi AFLA FJÁR TIL LANDKYNNINCAR — segir Ludvig Hjálmtýsson, framkvœmdastjóri F erðamálaráðs. — Hver voru tildrögin að stofn- un Ferðamálaráðs, hvert er hlutverk þess og hverjir eiga sæti í því? Tildrögin að stofnun Ferðamála- ráðs má rekja til ræðu, sem Gunn- ar Thoroddsen, ambassador, flutti á Arnarhólstúni 17. júní 1958. Gunnar Thoroddsen benti m. a. á í ræðu sinni að við ættum, eins og aðrar þjóðir, sem voru að ná sér eftir styrjöldina, að leggja á- herzlu á, að fá hingað erlenda ferðamenn í auknum mæli og skipuleggja ferðamannasamtökin, enda ættum við að kynna landið umheiminum, menningu okkar og þjoðhætti. Við ættum að taka und- ir með Ibsen í Pétri Gaut: „Þar úti, sem nótt fyrir árdegi víkur, er ortakið: „Maður, ver sjálfum þér líkur“.“ En hafni hinu, sem Ludvig Hjálmtýsson gildir um þursann: „Meðal vor, þar sem myrkt er öll dægur, er máltækið: „Þursi, ver sjálfum þér nægur“.“ Um þetta sama leyti höfðum við nokkrir áhugamenn um ferðamál stofnað Ferðamála- félag Reykjavíkur. Gísli Sigur- björnsson, forstjóri, var formaður félagsins, en auk mín voru í stjórn- inni með honum Agnar K. Han- sen, flugumferðarstjóri, Eggert P. Briem, fulltrúi; Ásbjörn Magnús- son, sem nú starfar hjá Loftleið- um; Njáll Símonarson, sem þá var starfsmaður hjá Flugfélagi fslands hf. og Halldór Gröndal, veitinga- maður á Nausti. Stjórn Ferðamála- félagsins fagnaði að sjálfsögðu ræðu Gunnars Tlioroddsen. Ég ræddi svo málið við Gunnar Thor- oddsen, og það varð að samkomu- lagi, að farið væri fram á, að Egg- ert P. Briem semdi drög að laga- frumvarpi um ferðamál, enda var hann vel kunnugur öllum hliðum ferðamálanna. Hann þekkti manna bezt gallana á lögunum um Ferða- skrifstofu ríkisins, sem komu til framkvæmda 1936. Eggert sendi svo frá sér vel uppbyggt frum- varp um ferðamál. En þótt frum- varp hans væri í alla staði ágætt, var sá hængur á, að Ferðaskrif- stofa ríkisins var til orðin vegna harðfylgis Alþýðuflokksins. Var mönnum ljóst að frumvarp Egg- erts mundi ekki nást fram á Al- þingi, vegna andstöðu Alþýðu- flokksins. Gunnar Thoroddsen hóf nú tilraunir til að vinna Alþýðu- flokkinn til fylgis við einhverjar breytingar til bóta á lögunum frá 1936. Næst skeður það, að Gunn- ar breytir í nokkrum atriðum til- lögum Eggerts og semur nú nýtt frumvarp, sem hann leggur fram á Alþingi, og fær sem meðflutn- ingsmenn þá Jóhann Hafstein, Magnús Jónsson frá Mel, Jónas Rafnar og Sigurð Bjarnason frá Vigur. Líður nú nokkur tími og a. m. k. dagar frumvarpið uppi á tveim þingum. Loks er svo skip- uð nefnd til að athuga upphaf- lega frumvarpið og gera á því breytingar. Nefndin var skipuð Brynjólfi Ingólfssyni, ráðuneytis- stjóra; Sigurði Bjarnasyni frá Vig- ur og Þorleifi Þórðarsyni, forstjóra Ferðaskrifstofu ríkisins. Þessi nefnd vann mikið og gott starf, leitaði eftir umsögnum ýmissa að- ila, erlendra og íslenzkra. Til að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.