Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1969, Blaðsíða 34

Frjáls verslun - 01.05.1969, Blaðsíða 34
34 FRJALE VERZLUN EINFALT LETURBORÐ og léffur áslátfur er aðalsmerki Addo-X reikni- vélanna. Þeffa er sfílhrein vél, slerk og ending- argóð. Hagslæll verð. Ársábyrgð og eigin við- gerðarþjónusla. munið addo x MAGNUS KJAF^AN 'HAFNARSTRÆTI 5 SÍMI24140- Af opinberu fé er einnig greiddur landkynningarkostnað- ur utanríkisráðuneytisins, sem nú nemur um 1,2 millj. kr. alls. 5) Það hefur opinberlega verið kvartað undan slæmum eða raun- ar engum aðbúnaði fyrir ferðafólk í Þjóðgarðinum að Skaftafelli í Öræfum. Liggja fyrir einhverjar áætlanir um að bæta aðstöðu fyr- ir innlenda ferðamenn á fjölförn- um stöðum úti um landið? Samgöngumálaráðuneytið hefur engin afskipti af stjórn eða rekstri þjóðgarða og eru mér þau mál lítt kunn. Ráðuneytið hefur haft til ráð- stöfunar árlega síðan 1967 200 þús. kr. til að bæta snyrtiað- stöðu á fjölförnum ferðamanna- stöðum. Fyrir þetta fé hafa undir stjórn Gisti- og veitingastaðaeft- irlits ríkisins verið reist 10 al- menningssalerni árlega á fjöl- förnum ferðamannastöðum, þar sem engin slík aðstaða var fyr- ir, t. d. í Ásbyrgi, við Goðafoss, í Vaglaskógi og einnig í þjóð- görðunum, 8 á Þingvöllum og 4 að Skaftafelli. Samkvæmt ferðamálalögun- um getur ráðuneytið leyft, að aðgangseyrir skuli greiddur að fjölsóttum ferðamannastöðum og tekjurnar, að frádregnum innheimtukostnaði, eingöngu notaðar til fegrunar og snyrt- ingar viðkomandi staðar, og til að bæta aðstöðu til móttöku inn- lendra og erlendra ferðamanna, sem þangað koma. Þessi heimild hefur verið not- uð af og til, t. d. um Þórsmörk og Vaglaskóg. Ráðuneytið hefur nýlega fengið til athugunar áætlun um stórt átak í þessum málum á tjaldstæðunum að Laugarvatni. 6) Hvað veldur því, að hérlendis hefur ekki verið tekinn upp sá góði siður að gefa gistihúsum og veitingahúsum einkunnir, erlend- um og innlendum gestum til glöggvunar? Samgöngumálaráðuneytið hefur heimild til að flokka gistihús (hótel) eftir þjónustugæðum og auðkenna á þann hátt, að við- skiptavinurinn geti séð, hvaða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.