Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1969, Blaðsíða 35

Frjáls verslun - 01.05.1969, Blaðsíða 35
FRJAL5 VERZLUN 35 flokki gistihúsið er í. Heimild þessi er í 2. mgr. 13. gr. veit- ingalaganna nr. 53/1963. Er slíkt að sjálfsögðu til þæg- inda fyrir gestina, en að mín- um dómi verður að beita þess- ari heimild með aðgát. Málið hefur verið fengið til athugunar forstöðumanni Gisti- og veitingastaðaeftirlitsins og formanni Ferðamálaráðs, en ekki hafa þeir orðið sammála um tillögur. Vitað er að gisti- húsaeigendur líta slíka flokkun hornauga og benda á, að gisti- hús, sem lendir í lökum flokki, myndi strax fá óorð á sig, sem erfitt yrði að uppræta, jafnvel þótt úrbætur væru gerðar. Ferðamálaráðstefna, sem haldin var við Mývatn nú ný- lega gerði ályktun um nauðsyn flokkunar gistihúsa. Ef til vill yrði flokkunin sárs- aukaminnst með því að auð- kenna aðeins bezta flokkinn, og gætu þá aðrir keppt að því að ná þeim flokki. Slíkt væri ekki ósvipað því, sem gert er ráð fyr- ir í 3. tl. 12 gr. laga um ferða- mál, en þar er Ferðamálaráði heimilað að veita gisti- eða veit- ingastöðum, og öðrum aðilum, sem annast móttöku ferða- manna þannig, að til fyrirmynd- ar má teljast. Ferðamálaráð hefur ekki enn séð ástæðu til að nota þessa heimild. ÁFENGIS- OG TÓBAKS- VEBZLUN RÍKISINS, LYFJAVERZLUN RÍKISINS. Skrifstofur: Borgartúni 7, sími 2J/280. AfgreiÖslutími frá kl. 9—16 alla virka daga, nema laug- ardaga. Reikningar aöeins greiddir á fimmtudögum kl. 10—12 og 13—15. ÁFENGIS- OG TÓBAKS- VERZLUN RÍKISINS, L YF J A VERZLUN RÍKISINS. Barna og unglingafatnaður Ávallt fyrirliggjandi úrval af vönduðum fatnaði Hagkvæmt verð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.