Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1969, Blaðsíða 7

Frjáls verslun - 01.08.1969, Blaðsíða 7
FRJÁLB VERZLUN !Z SKIPASMÍÐAR SKEMMTIBÁTASMÍÐAR Er smíði skemmtibáta íyrir erlendan markað lausn á verkefna- skorti íslenzkra skipasmíðastöðva? FRJÁLS VERZLUN frétti fyr- ir skömmu, að fyrirtækið Hita- tæki hf. í Reykjavík hefði á und- anförnum mánuðum látið gera all víðtæka könnun á möguleikum íslendinga á smíði og útflutningi skemmtibáta til Bandáríkjanna. Eins og kunnugt er, hafa íslenzkar skipasmíðastöðvar átt mjög í vök að verjast á siðústu árúrri, einmitt er nýlokið var - mikilli uppbygg- ingu þessa iðnaðar í landinu. Hafa nokkrar filráúriif véfið g'erðar' til að útvega íslenzkum skipasmíða- stöðvum verkefni erlendis, en án árangurs. Ásgeir Höskuldsson, framkvæmdastjóri Hitatækja hf., varð góðfúslega við beiðni FV um að skýra frá þessari könnun, og er greinin byggð á viðtali við Ásgeir, svo og greinargerð sem fyrirtækið hefur samið um þetta mál. Markaðurinn í USA. í greinargóðu yfirliti í fagtíma- ritipu . „The Boating Business 1968“, er að finnaýtarlegar upplýs- ingar um stærð bandaríska mark- aðsins fyrir skemmtibáta. Þar kemur fram, að á árinu 1967 voru samtals 8.275.000 skemmtibátar af öllum stærðum og gerðum í notk- un í Bandaríkjunum, og um 40 milljónir manna sigldu með þess- um bátum. Þá er talið, að Banda- ríkjamenn hafi eytt um 3 milljörð- um dala í tæki, þjónustu, legu- rými, eldsneyti, sjósetningargjöld og félagsgjöld í bátaklúbbum. Bandaríkjamenn smíða sjálfir mestan hluta bátaflota síns, en engu að síður flytja þeir mikið inn, og hefur sá innflutningur vax- ið ár frá ári og nam árið 1967 um 1 milljarði ísl. kr. Norðurlöndin 4 hafa sýnt markaði þessum mik- inn áhuga, og seldu þau t. d. skemmtibáta af ýmsum stærðum og gerðum til USA árið 1966 fyr- ir um 95 milljónir ísl. kr.. Norð- menn hafa þarna komið mest við sögu, en þeir leggja nú æ meiri á- herzlu á smíði skemmtibáta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.