Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1969, Blaðsíða 35

Frjáls verslun - 01.08.1969, Blaðsíða 35
FRJÁLS VERZLUN ÞJÖNUSTA 35 NÝJUNG: ÞJÓNUSTU- OG MIÐLUNARSTÖÐ Hagrœðing, sem sparað getur fyrirhöfn, og gert verðmœti úr vélum, tœkjum og áhöldum, sem ekki lengur er þörf fyrir hjá viðkomandi. Framkvœmdastjórar og verk- stjórar fiskvinnslufyrirtœkja og útgerðarstjórar og skipstjórar út- gerðarfyrirtœkja í hinum dreifðu verstöðvum landsins eiga ekki sjö dagana sœla með skjótar upplýsingar um og útvegun á hinum margvíslegu þörfum fyrir- tœkja sinna, vélum, tœkjum, á- höldum, varahlutum og almenn- um rekstursvörum, sem ekki eru fáanlegar á staðnum. Dýrmœtur tími og starfskraftar þessara að- ilja fer í súginn vegna enda- lausra símhringinga og „snatts" í leit að ýmsum nauðsynjum fyrir reksturinn. Hver er ástœðan? Iú, skortur á þjónustumiðstöð, sem þessir aðiljar geta leitað til með skjóta fyrirgreiðslu á flest- um þeim hlutum, sem ekki eru fáanlegir í verstöðinni. Einnig mega sömu aðiljar oft á t'ðum horfa upp á samansafn af verðmœtum, vélum, tœkjum, á- höldum og ýmsum rekstrarvör- um, sem annaðhvort vegna breyttra aðstœðna í verstöðinni almennt eða vegna breyttra að- stœðna fyrirtœkjanna sjálfra, hrúgast upp í dýrmœtu geymslu- húsnœði eða „undir húsvegg" og verða þar tima og ryði að bráð. Hlutaðeigendur mega síðan oft á tíðum þola aðkast almennings og yfirvalda um slœma umgengni. Hvers vegna? má nú aftur spyrja. Iú, vegna vöntunar á miðlun- VEED V- BAR KEÐJUR er rétta Iausnin Það er staðreynd að keðjur eru öruggasta vörnin gegn slysum í snjó og hálku. WEED keSjurnar stöðva bílinn öiuggar. Eru viðbragðsbetri og halda bílnum stöðugri á vegi. Þér getið treyst Weed V-Bar keðjunum. Sendum í póstköfu um allt land. HItlSIIV\ HIIÍ\.\SO\ II.F. Klapparstíg 25—27 — Laugaveg 168 Sími 12314 — 21965 — 22675.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.