Frjáls verslun - 01.08.1969, Blaðsíða 35
FRJÁLS VERZLUN
ÞJÖNUSTA
35
NÝJUNG: ÞJÓNUSTU- OG
MIÐLUNARSTÖÐ
Hagrœðing, sem sparað getur fyrirhöfn, og gert verðmœti úr
vélum, tœkjum og áhöldum, sem ekki lengur er þörf fyrir hjá
viðkomandi.
Framkvœmdastjórar og verk-
stjórar fiskvinnslufyrirtœkja og
útgerðarstjórar og skipstjórar út-
gerðarfyrirtœkja í hinum dreifðu
verstöðvum landsins eiga ekki
sjö dagana sœla með skjótar
upplýsingar um og útvegun á
hinum margvíslegu þörfum fyrir-
tœkja sinna, vélum, tœkjum, á-
höldum, varahlutum og almenn-
um rekstursvörum, sem ekki eru
fáanlegar á staðnum. Dýrmœtur
tími og starfskraftar þessara að-
ilja fer í súginn vegna enda-
lausra símhringinga og „snatts"
í leit að ýmsum nauðsynjum fyrir
reksturinn.
Hver er ástœðan?
Iú, skortur á þjónustumiðstöð,
sem þessir aðiljar geta leitað til
með skjóta fyrirgreiðslu á flest-
um þeim hlutum, sem ekki eru
fáanlegir í verstöðinni.
Einnig mega sömu aðiljar oft á
t'ðum horfa upp á samansafn af
verðmœtum, vélum, tœkjum, á-
höldum og ýmsum rekstrarvör-
um, sem annaðhvort vegna
breyttra aðstœðna í verstöðinni
almennt eða vegna breyttra að-
stœðna fyrirtœkjanna sjálfra,
hrúgast upp í dýrmœtu geymslu-
húsnœði eða „undir húsvegg" og
verða þar tima og ryði að bráð.
Hlutaðeigendur mega síðan oft á
tíðum þola aðkast almennings og
yfirvalda um slœma umgengni.
Hvers vegna? má nú aftur
spyrja.
Iú, vegna vöntunar á miðlun-
VEED V- BAR
KEÐJUR er rétta Iausnin
Það er staðreynd að keðjur eru öruggasta vörnin
gegn slysum í snjó og hálku.
WEED keSjurnar
stöðva bílinn öiuggar.
Eru viðbragðsbetri
og halda bílnum
stöðugri á vegi.
Þér getið treyst
Weed V-Bar keðjunum.
Sendum í póstköfu
um allt land.
HItlSIIV\ HIIÍ\.\SO\ II.F.
Klapparstíg 25—27 — Laugaveg 168
Sími 12314 — 21965 — 22675.