Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1969, Blaðsíða 83

Frjáls verslun - 01.08.1969, Blaðsíða 83
FRJALS VER2LUN B3 öllum. Nú í sumar höfum við reyndar haft nóg að gera, en ekk- ert fram yfir það. Samdrátturinn er greinilega mestur í byggingar- iðnaðinum og það kemur náttúr- lega niður á okkur. — Eru ekki flest verk boðin út? — Undanfarin ár hafa stærri verkefni yfirleitt verið boðin út, og þróunin virðist stefna í þá átt. Er miður, að ekki skuli vera til fastari reglur um útboð og samn- inga, því að dæmi um misbresti eru mörg. Það koma alltaf ein- hverjir fram á sjónarsviðið, sem bjóða lægra heldur en fær staðizt og eyðileggja fyrir öllum aðilj- um. Oft gefast þessi fyrirtæki upp, og verkkaupandinn verður fyrir tjóni. — Hvernig var með fram- kvæmdir við Vesturlandsveginn? — Þær voru ekki boðnar út, heldur voru íslenzkir aðalverktak- ar fengnir til að framkvæma verkið, á þeirri forsendu að þeir gætu lánað til þess fé. Við erum að sjálfsögðu mjög óánægðir með þetta, og mótmælti Félag vinnu- vélaeigenda þessu opinberlega. Við teljum, að íslenzkum aðalverk- tökum hafi verið sköpuð óeðlileg forréttindi og þeir geti nú skák- að í skjóli þeirra. Verktakar í Reykjavík hefðu haft vélakost til að framkvæma þetta verk, nema þá e. t. v. að leggja niður steyp- una. Við vonum, að slíkur háttur verði ekki hafður á eftirleiðis og treystum reyndar þeim fyrirheit- um, er við höfum fengið. :— Hvað um samvinnu verk- taka? — Hún hefur nú verið af skorn- um skammti hingað til. Félag vinnuvélaeigenda var stofnað fyr- ir 15 árum, og erum við nú að reyna að efla það. — Hverjir eru helztu erfið- leikarnir, sem verktakafyrirtæki þurfa að glíma við? — Ætli það sé ekki sama sag- an hjá okkur og flestum öðrum. Rekstrarfjárskorturinn er mjög tilfinnanlegur. Þá er svo komið, að útilokað er að endurnýja vélakost- inn, og því eru gerðar út vélar, sem eru mjög dýrar og óhag- kvæmar í rekstri. Við getum nefnt sem dæmi, að 26 tonna jarðýta, sem kostaði um 2 millj. kr. árið 1963, kostar nú á sjöundu milljón. Til þess að nokkur grundvöllur sé til kaupa á slíkri vél, þurfa verk- efnin að vera meiri en þau eru núna. Varahlutir hafa einnig hækkað stórkostlega, a. m. k. um 100% núna á einu og hálfu ári. Þess ber auðvitað að geta, að við höfum fengið vélataxtana hækk- aða, en hvergi nærri nóg, og auk þess hefur sú hækkun komið löngu eftir á. En það má náttúr- lega segja, að nú síðustu árin hafi verið keypt það mikið inn af jarð- vinnutækjum, að sæmilega sé séð fyrir þörfinni, sagði Óli Pálsson að lokum. FRAMLEIÐUM ÝMEAR GERÐIR AF PLASTBÁTUM □ G HÚFUM í UNDIRBÚNINGI FRAMLEIÐSLU Á’ TRILLUBÁTUM ÚR HINU MARGREYNDA TREFJA- PLASTI. ÞEIR SEM HAFA ÁHUGA Á ÞESSU GJÖRI SVD VEL AÐ HAFA SAMBAND VIÐ DKKUR. TREFJAPLAST HF. BLÖIMDUÓSI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.