Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1969, Blaðsíða 31

Frjáls verslun - 01.08.1969, Blaðsíða 31
FRJÁLS VERZLUN 31 SÖLU- OG MARKAÐSMÁL SKREIÐARFRAMLEIÐSLAN ÞREFÖLDUÐ í ÁR Aðalkctupendurnir eru alþjóðlegar hjálparstofnanir, sem senda skreiðina til Biafra og Lagos. — Ekkert útlit er fyrir nýja skreiðarmarkaði í Afríku, en verðið á Ítalíumarkaði er hagstœtt. — Gœði skreiðarinnar eru óviss vegna lélegs árferðis. Bragi Eiriksson, íramkvœmda- stjóri Samlags skreiðarframleið- enda, varð við beiSni Frjálsrar verzlunar um a3 svara nokkrum spurningum varSandi skreiSarút- flutning. F.V.: ÞaS hefur komiS fram, a3 meira hefur veriS hengt upp af fiski í skreiS í sumar en í fyrra. HvaS veldur þessari auknu skreiSarframleiSsIu, me3 þa3 í huga, a3 a3almarka3urinn í Nígeríu er enn loka3ur? B. E.: Það er rétt hermt, að meira hefur verið hengt upp í ár heldur en í fyrra. í ár hafa verið hengd upp um 6 þúsund tonn af skreið, en í fyrra aðeins um 2 þús- und tonn. Þetta magn er framleitt með það fyrir augum að selja það hjálparstofnunum, sem aðstoða bágstadda í Nígeríu. Þessar stofn- anir voru stærstu kaupendur ís- lenzkrar skreiðar á s.l. tveimur árum, og við búumst við áfram- haldandi viðskiptum, ef ósköpun- um linnir ekki. Fari svo, að stríð- inu ljúki á árinu, verðum við að eiga birgðir fyrirliggjandi og vera reiðubúnir til að taka upp eðlileg viðskipti á nýjan leik, Reyndar er hluti af birgðunum þegar seldur til hjálparstofnana, þótt enn hafi þeirri skreið ekki verið komið í skip. F.V.: Hva3 um ver3i3 á þess- ari skreiS? B. E.: Vei'ðið er auðvitað miklu lægra nú en þegar borgarastyrj- öldin brauzt út. Það er raunveru- lega aðeins um einn meiriháttar kaupanda að ræða, hjálparstofn- anirnar, og þær ákveða verðið. Það er lágt, en okkar hagur batn- aði nokkuð við gengisfellinguna. F.V.: Eru líkur til a3 skreiðar- salan aukizt, þegar hjálparstofn- animar fá betra svigrúm til a3 hjálpa sveltandi íbúum Biafra? B. E.: Við vonum, að svo verði. F.V.: Hvernig mœlist þátttaka íslendinga í hjálparstarfinu fyrir hjá sambandsstjórnarmönnum í Lagos? B. E.: Því er ekki að leyna, að öll hjálparstarfsemin mælist illa fyrir. Sambandsstjórnin telur alla matvælaflutningana draga striðið á langinn og heldur því fram, að Rauði krossinn sé hliðhollur Biafra. Mörg önnur Afríkuríki eru sama sinnis, þau óttast fátt meira en sigur Biaframanna, sem gæti haft þær afleiðingar, að fleiri kynflokkar og minnihlutahópar hugsuðu sér til hreyfings í álf- unni. F.V.: Hvaða möguleikar eru á a3 opna nýja skreiðarmarkaði í Afriku? B. E.: Því miður sáralitlir. Það er búið að kanna málið í öllum þeim Afríkuríkjum, sem til greina fggggL RAFHLÖÐUR sem allir þekkja HEILDSALA SMASALA g/taifa/wc/g/L 4/ Raftækjadeild - Hafnarstræti 23 - Sími 18395
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.