Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1969, Blaðsíða 38

Frjáls verslun - 01.08.1969, Blaðsíða 38
3B FRJÁL5 VERZLUN Það er einnig þjóðhættuleg stefna að hvetja til samdráttar í landbúnaði þótt sleppt sé þeirri mannréttindaskyldu, að hvorki bændur né aðrir verða fluttir til eftir hentungleikum atvinnuveg- anna á hverjum tíma, eins og um búpening væri að ræða. Það er þjóðhættulegt vegna þess, að enn búum við ekki við það heimsör- yggi, að okkur sé óhætt að treysta á matvælaframleiðslu annarra. Auk þess er það staðreynd, að landbúnaður, þar sem hann er bezt rekinn hér á landi, er full- komlega sambærilegur við land- búnað annarra þjóða, nema ef til vill þar sem hann skarar lengst fram úr. Góður íslenzkur landbún- aður er langt fyrir ofan meðallag, meðal þróaðra þjóða. Það þarf því að stefna að því hér á landi að hagræða (rational- isera) landbúnaðinn, byggja hann upp og bæta svo sem kostur er. Til þess eigum við gott land. FRJÁLS VERZLUN SÉRRIT UM AUGLÝSINGAMAL Til lesenda: FRJÁLS VERZLUN fjall- ar í næsta blaði um aug- lýsingar, — gerð þeirra og' notkun. Verður biaðið hentug „handbók“ þeirra, sem þurfa að auglýsa, og öðrum lesendum forvitni- legur fróðleikur um aug- lýsingamálefni. Auglýsendur eru beðnir að snúa sér sem fyrst til skrifstofu FRJÁLSRAR VERZLUNAR, Suður- landsbraut 12, þar sem blaðið kemur út mjög fljótlega. voinio DIESEL Framleiðum eftirfarandi stærðir af NORMO-DIESEL FISKISKIPA- VÉLUM: 350-450-540-650-780-1040 IIESTÖFL. Allar upplýsingar, verð og tilboð: VÉLAVERKSTÆÐI SIG. SVEINBJÚRNSSON H.F. AltNARVOGI EINKAUMBOÐ FYRIR ISLAND FYRIR: A/S BERGENS MEK. VERKSTEDER-BERGEN). NORWINCH-GRUPPEN vökva- vindur og tæki til lands og sjávar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.