Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1969, Blaðsíða 77

Frjáls verslun - 01.08.1969, Blaðsíða 77
FRJALS VERZLUN 77 SMÁRINN — frá litluni samlagningatækjum til segulbandstækja. um til segulbandstækja. ÖII var framleiðslan rekin með pað fyrir augum, að varan væri létt og lipur í meðförum. SONY. Þegar svo var komið árið 1958, að félagið hafði hags- muna að gæta í öllum heims- hornum, þótti eigendum sem upphaflegt nafn fyrirtækisins vefðist nokkuð fyrir erlendum viðskiptamönnum þess. Þeir brugðu því á það ráð að breyta nafni fyrirtækisins í Sony, stutt og laggott. Morita átti hugmyndina og dró nafnið af latneska orðinu sonus, er merk- ir hljóð eða tón. Allt frá því, að óskastund fé- lagsins rann upp með hagnýt- ingu smárans, hefur félagið vaxið og dafnað. Næstum 60% af framleiðslunni eru flutt út, og er það hlutfall miklu hær±a en gengur og gerist meðal jap- anskra fyrirtækja, sem fle;t selja 15-25% af framleiðslu sinni til útlanda. Helmingurinn af framleiðslu Sonys er seld- ur á Bandaríkjamarkaði. Heild- arsala fyrirtækisins hefur á þessum röska áratug vaxið úr 2 milljónum dala í 180 milljón- keppni við útvarpstæki af hefð- bundinni gerð, sem fengust keypt allt niður í 7 dali. Banda- rískir framleiðendur töldu, að smárinn gæti aðeins komið að gagni í fokdýrum hertækniút- búnaði og uggðu ekki að sér. Western Elictric veitti þeim fé- lögum framleiðsluleyfi fyrir Japanseyjar. Ibuka var sannfærður um, að möguleiki vaíri á að færa sér smárann í nyt við fram- leiðslu á minni og ódýrari tækj- um en áður höfðu þekkzt. Þetta tókst, smárinn sló í gegn á almennum markaði. Ekki varð þetta í síðasta skiptið, sem þessir japönsku hugvitsmenn útfærðu annarra uppfinningar með umfangsmiklu rannsókn- arstarfi. Uppfinningar, sem engan óraði fyrir, að hægt væri að gera að hversdagslegri söluvöru. Frá því fyrsta smára- útvarpið sá dagsins ljós árið 1955, hefur fyrirtækið selt 13 miljónir þeirra til 160 landa (umboðsmenn á íslandi eru J. P. Guðjónsson hf.). Tokyo Tsushin hafði að auki forgöngu um að notfæra sér kosti smár- ans í fjölmörgum öðrum tækj- um, frá litlum samlagningavél- Ibuka og Morila. ir á sl. ári. Erlendis hefur Sony víða komið upp eigm sölukerfi gagnstætt flestum iðnrekendum í Japan, sem selja framleiðslu sína í gegn- um hina risastóru japönsku söluhringi. „Þeir eru fyrst og fremst höndlarar, sem sækjast eftir skjótri sölu og fljóttekn- um gróða,“ sagði Morita eitt sinn um söluhringana. „Þeir vilja hvorki eyða fé né tíma til að treysta markaðina. Verð- fall, léleg viðgerðarþjónusta og óánægðir viðskiptavinir eru af- leiðingin af slíkum verzlunar- háttum. SMÁTT OG STÓRT. Og enn hefur Sony lagt á brattann með nýja framleiðslu. í þetta skipti eru það lítil 7 tommu smára-litsjónvarpstæki. Banda- rísku framleiðendurnir, sem hafa næstum verið einráðir á sviði litsjónvarpsframleiðslu, fullyrða, að slík smátæki eigi enga framtíð fyrir sér. Ef trúa má orðum tímaritsins „Busi- ness Week,“ mun mörgum þeirra þó vera órótt, að það skuli vera hið skæða Sony, sem enn smeygir sér inn fyrir vé- bönd bandaríska markaðarins. Aðrar nýungar Sony eru örlít- il útvarpstæki, sem hægt er að festa á lyklakippu, 1 tommu smáraferðasjónvörp og segul- bandstæki á stærð við síga- rettupakka. Meginsjónarmiðið er enn sem fyrr: margt smátt. gerir eitt stórt. Á þann hátt hefur Sony orðið að því stór- veldi, sem raun ber vitni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.