Frjáls verslun - 01.08.1969, Blaðsíða 33
FRJÁLS VERZLUN
33
p 1 Hf STOCKFISH ^ FROHI ICELAND 1*
m■
I 1 1 ifl UNIONOF W STOCKFISH PRODUCERS r. e. IBX1IBS. RETKJAVIK. IttUKB
Auglýsingabæklingur skreiðar- ar, Ítalíu, er helzta matreiðsluað- Flökin eru síðan skorin í stykki
framleiðenda á þrem tungumál- fcrðin þessi: Skreiðin er bleytt og steikt í olíu. Til bragðbætis er
um, Á aðal Evrópumarkaði okk upp í vatni, roðflett og flökuð. haft alls konar grænmeti.
F.V.: Hvernig er útlitiS í skreiS-
arframleiSslu á íslandi?
B. E.: Því er þannig varið um
fiskverkun hér á landi, að frysti-
húsin geta ekki nýtt allt það magn
af fiski, sem á land berst. Álitleg-
ur hluti fer því til saltfisk- og
skreiðarverkunar. Á öðrum aðal
markaði okkar, Ítalíu,' fæst nú
gott verð fyrir skreiðina og verð-
ur vonandi framhald á því. Aðal-
markaður okkar í Nígeríu er eins
og alþjóð er kunnugt lokaður. Þeg-
ar borgarastríðið leysist og við-
skipti verða tekin upp á nýjan
leik, tel ég, að engu þurfi að kvíða
um framtíð þessa forna útflutn-
ings.
Skreiðarútflutningur janúar—júní 1969: Tonn 1000 kr. Skreið og fleira Skreiðarútflutningurinn Tonn Skreið og fleira alls 3.545,9 Færeyjar 4,3 1968: 1000 kr. 172.247 1.000
alls ... 3.303,1 156.658 Belgía 0,2 5
Færeyjar 4,7 1.352 Bretland 5,0 217
Belgía 0,0 2 Grikkland 7,7 340
Holland 1,6 95 Holland 0,5 20
ítalía .... 88,1 6.290 Italía . 1.563,4 81 579
Júgóslavía .... .... 12,0 708 V.-Þýzkaland ... 0,1 6
Portúgal 0,1 4 Bandaríkin 10,0 693
.... 0,2 70 Kanada 0,4 106
Dahomey .... 764,1 32.709 Alsir 22,5 784
Kamerún .... 287,8 16.281 Ghana 3,6 235
Líberia 435 Kamerún . 585,7 22.633
Malí . .... 7,0 437 Nígería . 1.323,3 63.605
Nígería ... 2.125,2 97.971 Singapore 0,2 8
Sierra Leone .. 1,0 54 Ástralia 19,0 1.016
FRJÁLS VERZLUN VETTVANGUR VIDSKIPTA- OG ATHAFNALÍFS