Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1969, Blaðsíða 53

Frjáls verslun - 01.08.1969, Blaðsíða 53
FRJALS VERZLUNf 53 er himnan skorin utan af með einu hnífsbragði og flöskunum komið fyrir í ísskápnum. Vélin, sem framleiðir Mecaplast, er kölluð MSC 10, og er hún hönn- uð eingöngu með mjólkuriðnaðinn í huga, en auðvitað skapast hér möguleiki á pökkun hvers konar fljótandi efna, og er nú verið að gera tilraunir fyrir Mecaplast S/F á pökkun meðalalýsis í slíkar um- búðir. F. V.: Hvernig lítur kostna'ðar- hliðin út, miðað við íslenzkar að- stæður? Vigfús: Ein vélasamstæða af MSC 10, sem framleitt getur alit að 25 þús. flöskur miðað við 10 klst. vinnudag, eða 60 þúsund flöskur á sólarhring skilar, þegar allur kostnaður er tekinn með í reikninginn, lítra mjólkurflösku á 1.33 kr. ísl. tilbúinni til sölu. Inni- falið í öllum kostnaði er: 1. Hráefnið (Plast). 2. Rafmagnskostnaður og önnur nauðsynleg hjálparefni. 3. Öll vinnulaun. 4. Afskriftir af öllum vélum og tilheyrandi tækjum (20% á ári í 5 ár). F. V.: Hafið þér rætt við ís- Ienzka mjólkurframleiðendur um þessa nýju tækni? Vigfús: Nei, ekki ég sjálfur, en ég veit, að Mjólkursamsalan í Reykjavík fékk fyrir nokkru til- boð í þennan tækjabúnað, og ég tel víst að hún hljóti að hafa mál- ið til mjög ýtarlegrar athugunar einkum með tilliti til hinnar já- kvæðu reynslu, sem fengizt hef- ur með notkun Mecaplast-umbúð- Hægt er að pakka MECAPLAST inn í plastliimnur eftir þörfum. anna í nágrannalöndum okkar. Og þá ekki síður, ef litið er á hina miklu óánægju íslenzkra neytenda með ríkjandi fyrirkomulag í mjólkurumbúðamálum hér á landi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.