Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1969, Blaðsíða 81

Frjáls verslun - 01.08.1969, Blaðsíða 81
FRJÁLS VERZLUN B1 VERKTAKAR „ÍSLENZKUM AÐALVERKTÖKUM SKÖPUD ÖEÐLILEG FORRÍTTINDI" Rœtt við Óla Pálsson forstjóra larðýtunar s.f. Á sl. tuttugu árum hafa orðið stórkostlegar atvinnu- og tækni- framfarir á íslandi. Á stríðsárun- um komust íslendingar fyrst veru- lega í kynni við stórvirkar vinnu- vélar og sáu, hvað þær gátu í rík- um mæli létt störfum af manns- höndinni. Áður höfðu t. d. flestir húsgrunnar verið grafnir með haka og skóflum, en nú komu jarð- ýtur til sögunnar, sem unnu það jafnvel á fáeinum klukkustund- um, sem áður tók marga menn fleiri daga eða vikur að fram- kvæma. Vorið 1949 lögðu tveir ungir Reykvíkingar land undir fót og héldu til Skagastrandar. Þeir voru B. Óli Pálsson og Gunnar Guð- mundsson, og var erindið að sækja þangað jarðýtu, sem þeir höfðu fest kaup á. Vél þessi hafði ver- ið notuð við byggingu Síldar- verksmiðju ríkisins á staðnum, en við hana var Óli verkstjóri, en Gunnar var á ýtunni. Þetta þótti mikið fyrirtæki, en þeir félagarn- ir voru bjartsýnir. Vissu, að þörfin var mikil fyrir slíkt tæki og allar líkur á, að þeir fengju nóg fyrir það að gera, þegar til Reykjavíkur kæmi. Ferðin suður gekk vel. Þeir urðu að vísu að aka jarðýtunni frá Skagaströnd og suður yfir Holta- vörðuheiði, en fengu jafnframt sitt fyrsta verkefni — mokuðu snjó af Holtavörðuheiði fyrir Vegagerð ríkisins. Það fór, sem þá vænti. Nóg var að gera fyrir tækið við gröft hús- grunna, lóðir og gatnagerð. Óli keypti síðar hlut Gunnars í fyrir- tækinu, en Gunnar stofnaði þá nýtt fyrirtæki, Gunnar Guðmunds- son h.f., sem nú er stærsta þunga- flutningafyrirtæki landsins. Fyrir- tæki Óla heitir Jarðýtan s.f., og má með sanni segja, að því hafi vaxið fiskur um hrygg, því nú á það sjö stórar jarðýtur, aulc annarra jarðvinnslutækja og rekur einnig viðgerðarverkstæði fyrir vélarnar að Ármúla 22. Óli Pálsson. — Fyrirtækið hefur vaxið smátt og smátt, sagði Óli í viðtali við FV. — Mestu breytingarnar hafa orðið núna á síðustu árum, en þá hef ég fengið þrjár stórar vélar, sem allar eru með ýtuplóg eða „ripper", eiris og það er venjulega kallað. Með tilkomu þessara véla hefur opnazt hjá okkur mögu- leiki að vinna allt árið, en áður var klaki í jörðu að vetrarlagi oft erfiður viðfangs. — Vinnan er árstímabundin. Mest er að gera frá því í apríl og til októbei'loka, en yfir vetrar- tímann hafa tæpast aðrar vélar verkefni en þær, sem hafa ýtu- plóg, nema þá að þær geti rifið upp jarðveginn fyrir hinar. — Hver hafa vexúð aðalverkefni fyrirtækisins? — Vei’kefnin hafa verið mjög mai'gbi’eytileg. Allt frá lóðalag- færingum upp í gatnagerð í heil- um hverfum. Stæi’stu vei’kefnin hafa eðlilega verið hjá opinbei’- um aðiljum, og má þar til nefna bæði Reykjavíkurborg og Garða- hrepp. Við höfum einnig átt á- nægjuleg viðskipti við marga byggingameistara og reynt að veita sem bezta þjónustu öllum þeim, er til okkar hafa leitað. Ég eða verkstjóri minn förum oftast á staðinn og skoðum verkið, áður en framkvæmdir hefjast og á- kveðum þá, hvaða vélastærð hexxti bezt, en við erum með vélar frá 12 tonnum cg upp í 26 tonn. — Hefur oi'ðið mikill samdrátt- ur hjá ykkur nú undanfarið? — Því ber ekki að neita, að verkefnin eru minni. Undanfarin ár lágu stöðugt fyrir vei’kefni, og var tæpast hægt að anna þeirn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.