Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1969, Blaðsíða 19

Frjáls verslun - 01.08.1969, Blaðsíða 19
FRJALS VERZLUNt 19 FERÐAMÁL VÖNTUN jt A SAMHÆFINGU ÍSLANDS- KYNNINGAR — segir STUART CREE, sölustjóri Flugfélags íslands i Skotlandi og írlandi. F.V.: Þér eruð vel kunnugur íslenzkum íerða- mólum og vitið vafalaust, að miklar umrœður hafa orðið á þessum vettvangi og ýmiss konar gagnrýni hreyft. Hvað sýnist yður helzt athuga- vert á þessu sviði? S. C.: Þegar litið er á íslenzk ferðamál í heild, finnst mér hæpið að álykta, að þar sé um algjöra byrjunarstarfsemi að ræða né heldur sé það mark í órafjarlægð, að þessi mál komist í viðunandi horf. íslendingar eru alls ekki reynslulausir, hvað ferða- mál snertir, En vöntunin á samvinnu er mér alvarlegastur þyrnir í augum. Með smá tilfæringu eða hagræð- ingu er unnt að ná meiri árangri og samvinnu í íslandskynningu erlendis, en það er ekki nægjan- legt; ýmislegt má betur fara heima á íslandi, ef ég má taka svo til orða. Hins vegar er það álit mitt, — persónulegt álit, hvað sem Flugfélagi íslands líður, — að ekki verði mænt til Ferðaskrifstofu rík- isins í von um úrbætur, Ferðaskrifstofa ríkisins stjórnast að nokkru leyti af gróðasjónarmiðum og keppir við aðrar ferðaskrifstofur í stað þess að að- stoða þær. Mér finnst því mjög athugandi, að til kæmi önn- ur skrifstofa eða stofnun, t. d. mætti kalla hana Ferðamálastofnun íslands, og annaðist þessi stofn- un aðallega um íslandskynningu erlendis og gerði tillögur um bætur í íslenzkum ferðamálum. Slík stofnun þyrfti að hafa skrifstofur eða umboðsmenn í helztu borgum Evrópu og Bandaríkjanna; ís- lenzka ríkið greiddi kostnaðinn að verulegu leyti, en sanngjarnt virðist einnig, að þjónustuaðiljar á sviði ferðamála létu eitthvað af hendi rakna. Þann- ig myndu þeir stuðla að íslandskynningu erlendis og bættum aðbúnaði heima fyrir- F.V.: ViljiS þér þá, a3 íslenzku flugíélögin og ferðaskrifstofurnar, sem hafa lagt mikið upp úr ís- landskynn'ngu erlendis, haldi a3 sér höndum og feli þessa síarfsemi opinberri stofnun? S. C.: Flest flugfélög sjá sér hag í því að stuðla
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.