Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1969, Blaðsíða 49

Frjáls verslun - 01.08.1969, Blaðsíða 49
49 FRJÁLS VERZLUNT OFT VELTIR LÍTIL ÞÚFA... Erfiði Hunts bar ávöxt. í lok fjárhagsársins, hinn 31. júlí 1968, kom í Ijós, að hagnaður hafði orð- ið af rekstrinum að upphæð 7 millj. dala. Að vísu ekki hreinn rekstrarhagnaður, því hér var að- allega um að ræða ágóða af sölu eigna og eignahluta. Á fyrra helm- ingi fjárhagsársins 1969, hinu ó- hagstæðasta í sögu bílaiðnaðarins, nam ágóðinn 2,5 millj. dala. Þetta var Hunt til óblandinnar ánægju, og hann hélt fyrirtækið komið yf- ir erfiðasta hjallann, er hann mælti: „Ég tel þetta ótvíræða bendingu um, að ágóði sl. árs hafi ekki verið nein slembilukka — taflið er að snúast við.“ En vart hafði Hunt sleppt orðinu fyrr en fyrrnefnt verkfall dundi yfir. Þrátt fyrir síðasta áfall mun Chrysler ekki hafa uppi neinar áætlanir um að draga saman segl- in í Bretlandi. Astæðan er einfald- lega sú, að Evrópa hefur meiii markaðsmöguleika upp á að bjóða en jafnvel Bandaríkin. Reynsla Chryslers af þver- móðsku verkalýðsfélaganna kem- ur Bretum sjálfum lítið á óvart. Verkalýðsforingjarnir hafa einsk- is svifizt, þegar um er að ræða „hagsmuni verkamanna". Brezkur iðnaður hefur fai'ið illa út úr vió- skiptum sínum við foringjana. Er nú svo komið fyrir iðnaðinum, hinu gamla stolti heimsveldisins, að hann er nánast olbogabarn evr- ópsks iðnaðar. Steypustöðín VERK FÍFUHVAMMI ■ KÓPAVOGI Sími 41480-41481 skrifstofa Skólavöröustíg 16 Sími 11380-10385 > ....r.i.——^ lfERK- steypt vel steypt GÚMMÍBÁTAÞJÓNUSTAN Grandagarði — Reykjavik — P O. Box 1042 — Sírni 14010 SKOÐUN OG VIÐGERÐIR A GÚMMÍBJÖRGUNARBÁTUM ALLT ARIÐ. FJÖLBREYTT URVAL DREGLA. - TÖKUM MÁL FYRIR SKIP. VIÐGERÐIR Á SPORTGÚMMÍBÁTUM.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.