Frjáls verslun - 01.08.1969, Blaðsíða 49
49
FRJÁLS VERZLUNT
OFT VELTIR
LÍTIL ÞÚFA...
Erfiði Hunts bar ávöxt. í lok
fjárhagsársins, hinn 31. júlí 1968,
kom í Ijós, að hagnaður hafði orð-
ið af rekstrinum að upphæð 7
millj. dala. Að vísu ekki hreinn
rekstrarhagnaður, því hér var að-
allega um að ræða ágóða af sölu
eigna og eignahluta. Á fyrra helm-
ingi fjárhagsársins 1969, hinu ó-
hagstæðasta í sögu bílaiðnaðarins,
nam ágóðinn 2,5 millj. dala. Þetta
var Hunt til óblandinnar ánægju,
og hann hélt fyrirtækið komið yf-
ir erfiðasta hjallann, er hann
mælti: „Ég tel þetta ótvíræða
bendingu um, að ágóði sl. árs hafi
ekki verið nein slembilukka —
taflið er að snúast við.“ En vart
hafði Hunt sleppt orðinu fyrr en
fyrrnefnt verkfall dundi yfir.
Þrátt fyrir síðasta áfall mun
Chrysler ekki hafa uppi neinar
áætlanir um að draga saman segl-
in í Bretlandi. Astæðan er einfald-
lega sú, að Evrópa hefur meiii
markaðsmöguleika upp á að bjóða
en jafnvel Bandaríkin.
Reynsla Chryslers af þver-
móðsku verkalýðsfélaganna kem-
ur Bretum sjálfum lítið á óvart.
Verkalýðsforingjarnir hafa einsk-
is svifizt, þegar um er að ræða
„hagsmuni verkamanna". Brezkur
iðnaður hefur fai'ið illa út úr vió-
skiptum sínum við foringjana. Er
nú svo komið fyrir iðnaðinum,
hinu gamla stolti heimsveldisins,
að hann er nánast olbogabarn evr-
ópsks iðnaðar.
Steypustöðín VERK
FÍFUHVAMMI ■ KÓPAVOGI
Sími 41480-41481
skrifstofa Skólavöröustíg 16
Sími 11380-10385
> ....r.i.——^
lfERK- steypt
vel steypt
GÚMMÍBÁTAÞJÓNUSTAN
Grandagarði — Reykjavik — P O. Box 1042 — Sírni 14010
SKOÐUN OG VIÐGERÐIR A GÚMMÍBJÖRGUNARBÁTUM
ALLT ARIÐ.
FJÖLBREYTT URVAL DREGLA. - TÖKUM MÁL FYRIR SKIP.
VIÐGERÐIR Á SPORTGÚMMÍBÁTUM.