Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1969, Blaðsíða 90

Frjáls verslun - 01.08.1969, Blaðsíða 90
FRJALS VERZLUN 90 frá ritstjórn MÖGULEIKAR SKIPASMÍÐAIÐNAÐARINS I þessu tölublaði Frjálsrar verzlunar er nokkuð fjallað um skipasmíðar. Fyrir- tækið Hitatæki hf. hefur látið gera könnun á markaði fyrir skemmtibáta í Banda- ríkjunum, með hliðsjón af því að íslenzkar skipasmiðjur reyndu að komast inn á þennan markað. Eftir könnun fyrirtækisins að dæma er þarna um all góðan mark- að að ræða, og íslenzkar skipasmiðjur eru þess fyllilega megnandi að anna þessu verkefni. Verkkunnátta og vandvirkni íslenzkra skipasmiða er viðurkennd, og ekki þyrfti að fjárfesta mikið í tækjum og vélum vegna skemmtibátasmíðanna. Þama er ef til vill komin lausn á verkefnaskorti margra íslenzkra skipasmiðja. Otto Schopka framkvæmdastjóri segir í grein sinni, að skipasmiðjunum sé óþarfi að emblína á innanlandsmarkaðinn, — „íslenzk fiskiskip geti orðið sam- keppnisfær og eftirsótt á alþjóðamarkaði“. Til þess að íslenzkar skipasmiðjur geti keppt við aðrar þjóðir í smíði skemmtibáta og fiskiskipa, er nauðsynlegt að til komi nákvæmari og ítarlegri rannsókn á markaðsmöguleikum, vandleg kynning á framleiðslu íslenzkra skipa- smíðastöðva, en umfram allt samvinna skipasmíðastöðvanna, hagræðing og greið- ari aðgangur að rekstrarfjármagni og hagkvæmum lánum. Islendingar hafa ekki efni á því að nýta ekki sem bezt má verða fjárfest- inguna í atvinnulífinu og reynslu og verkkunnáttu landsmanna. Þeir verða að leita nýrra leiða og láta af íhaldssemi, kreddum og smásálarskap. Því aðeins verður ráðin bót á þeim samdrætti og atvinnuleysi, er hér hefur gætt undanfarin ár.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.