Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1969, Blaðsíða 51

Frjáls verslun - 01.08.1969, Blaðsíða 51
FRJALS VERZLUN 51 TÆKNI — NÝJUNGAR MECAPLAST - BYLTiNG Á SVIÐl MiÓLKURUMBÚÐA Rœtt við Vigíús Friðjónsson. Fyrir tæpum tveimur árum sendi svissneska fyrirtækið Meca- plast S/F frá sér nýjar tegundir mjólkurumbúða, sem þegar eru taldar hafa valdið byltingu á sviði slíkra umbúða. Þó að mjög skamm- ur tími sé liðinn frá því, að um- búðir þessar voru fyrst kynntar á heimsmarkaðinum, hafa þær nú náð mikilli útbreiðslu og vinsæld- um víða um heim, þó einkum í Evrópu enn sem komið er. Sviss- lendingar, Hollendingar og Beigar hafa þegar tekið slíkar umbúðir i notkun og Danir, Svíar, Norð- menn, V-Þjóðverjar og fleiri þjóðir hafa fest kaup á fram- leiðsluvélum Mecaplast. Frjáls verzlun hafði af því spurnir, að Vigfús Friðjónsson í Reykjavik hefði kynnt sér þessa nýju framleiðslutækni hjá Meca- plast S/F í Svisslandi og fengið umboð fyrir vélar og tækjakost á ísiandi. Snéri blaðið sér til Vigfús- ar og bað hann að gera grein fyr- ir hinni nýju tækni. Vigfús sagði, að Mecaplast S/F hefði, áður en hafizt var handa um teikningu og hönnun mjólkurum- búðanna, gert víðtækar og um- fangsmiklar rannsóknir meðal neytenda víða um heim um óskir þeirra og kröfur til mjólkurum- búða. Niðurstaðan hafi svo orðið Mecaplast, sem lýsa má sem fer- hyrndri mjólkurflösku með miðju, sem mjög vel fellur í lófa þess, er tekur flöskuna upp. Flaskan, sem framleidd er úr plasti um leið og mjólkin er sett á hana, er mjög stöðug á borði, fellur vel inn í kælihólf ísskápa og auk þess er tappi hennar ætíð fastur við flösk- una og er því mjög góð vörn gegn óhreinindum og bakteríum. Það er talið mjög mikilvægt að hafa tappann fastan við flöskuna, þannig að engin hætta sé á, að hann detti af og óhreinkist, eins og svo algengt var með lausu tappapa. Mjólkurframleiðendur benda sérstaklega á 4 höfuðkosti Meca- plasts: 1. Umbúðirnar vega aðeins 25 grömm með tappa. 2. Tekur lítið pláss vegna fer- hyrndrar lögunar. 3. Sama vélin framleiðir, fyllir og lokar flöskunni, þannig að ekk- ert geymslurými þarf fyrir tómar umbúðir. 4. Mjög auðvelt er að flytja Mecaplast, og er hægt að velja um 7 pakkningastærðir, 4-6-8-10-12-18, eða 20 flöskur. Þrjár fyrst nefndu stærðirnar eru í eins konar sam- pökkun, þannig að vélin skilar til- teknum flöskufjöldi með plast- himnu utan um. Himna þessi er mjög sterk, þannig að auðvelt er fyrir húsmóðurina að bera flösk- urnar með sér, er hún gerir morg- uninnkaupin. Þegar heim kemur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.