Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1969, Page 38

Frjáls verslun - 01.08.1969, Page 38
3B FRJÁL5 VERZLUN Það er einnig þjóðhættuleg stefna að hvetja til samdráttar í landbúnaði þótt sleppt sé þeirri mannréttindaskyldu, að hvorki bændur né aðrir verða fluttir til eftir hentungleikum atvinnuveg- anna á hverjum tíma, eins og um búpening væri að ræða. Það er þjóðhættulegt vegna þess, að enn búum við ekki við það heimsör- yggi, að okkur sé óhætt að treysta á matvælaframleiðslu annarra. Auk þess er það staðreynd, að landbúnaður, þar sem hann er bezt rekinn hér á landi, er full- komlega sambærilegur við land- búnað annarra þjóða, nema ef til vill þar sem hann skarar lengst fram úr. Góður íslenzkur landbún- aður er langt fyrir ofan meðallag, meðal þróaðra þjóða. Það þarf því að stefna að því hér á landi að hagræða (rational- isera) landbúnaðinn, byggja hann upp og bæta svo sem kostur er. Til þess eigum við gott land. FRJÁLS VERZLUN SÉRRIT UM AUGLÝSINGAMAL Til lesenda: FRJÁLS VERZLUN fjall- ar í næsta blaði um aug- lýsingar, — gerð þeirra og' notkun. Verður biaðið hentug „handbók“ þeirra, sem þurfa að auglýsa, og öðrum lesendum forvitni- legur fróðleikur um aug- lýsingamálefni. Auglýsendur eru beðnir að snúa sér sem fyrst til skrifstofu FRJÁLSRAR VERZLUNAR, Suður- landsbraut 12, þar sem blaðið kemur út mjög fljótlega. voinio DIESEL Framleiðum eftirfarandi stærðir af NORMO-DIESEL FISKISKIPA- VÉLUM: 350-450-540-650-780-1040 IIESTÖFL. Allar upplýsingar, verð og tilboð: VÉLAVERKSTÆÐI SIG. SVEINBJÚRNSSON H.F. AltNARVOGI EINKAUMBOÐ FYRIR ISLAND FYRIR: A/S BERGENS MEK. VERKSTEDER-BERGEN). NORWINCH-GRUPPEN vökva- vindur og tæki til lands og sjávar.

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.