Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1970, Side 43

Frjáls verslun - 01.07.1970, Side 43
FRJÁLS VERZLUN 41 SCM rafmagnsritvél. irnar 11. Þá framleiðir Smith Corona fullkomnar ljósprentunarvélar, verð urn kr. 123 þúsund. Véladeildin hefur einnig umboð fyrir TAYLORIX bókhaldsvélar, spjöld og spjaldskrárkassa og annað er tilheyrir kerfinu. Taylor- ix er vesturþýzk fram- leiðsla. Baldur Jónsson s.f. Hverf- isgötu 37 hefur umboð fyrir CITIZEN reikni- og búðar- kassa, sem framleiddir eru í Japan. Búðarkassi af gerð- inni CR-10 kostar aðeins kr. 18 þús., en gerðin CR-20 kostar kr. 30.140. Búðarkassi af gerðinni KLING kostar aftur á móti kr. 37.500. CITI- ZEN 310 er fullkomin og fljótvirk reiknivél og kostar um kr. 23.000. Þá hefur fyrirtækið sölu- umboð fyrir COMMODORE 202 rafreiknivél (10 stafir inn og 11 út) er kostar kr. 9.160. Baldur Jónsson hefur söluuboð fyrir ANTARES CITIZEN peningakassi. --------1 Kökur yðar og brauð verða bragðbetri og íallegri ef bezta tegund aí lyítidufti er notuð. Ilmurinn er indæll, og bragðið eftir þvi Íí 0.J0HNS0N & KAABERHF. 0% o

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.