Frjáls verslun - 01.07.1970, Síða 47
FRJALS VERZLUM
45
970, dýrari gerðin. Fram-
kvæmdastjóri Vélritans er
Sigmar N. Jóhannesson, sem
hefur sérhæft sig í viðgerð
Taylorix bókhaldsvéla.
Skrifstofuvélar h.f. var
stofnað árið 1946 og er nú
eitt stærsta innflutnings- og
þjónustufyrirtæki landsins á
sviði skrifstofuáhalda.
Þegar litið er á fjölbreytt-
an varning fyrirtækisins er
eðlilegt að athuga fyrst verð
á hinum kunnu IBM ritvél-
um. IBM Standard, með 17
þuml. valsi, kostar kr. 58.
260, en IBM Executive kr.
82 til 85 þús. IBM kúluvél-
arnar kosta kr. 59.900 og
kr. 62.200, eftir valsastærð.
Enn sem komið er, er ekki
hægt að fá nema eina kúlu-
gerð með íslenzku letri, en
fáanlegar eru kúlur með
fjölbreyttu erlendu letri, t.d.
fyrir enskar og danskar
bréfaskriftir.
TOTALIA reiknivél.
Simplex stimpilklukkur
kosta frá kr. 14.874 til kr.
36.000.
HASSLER verzlunarkass-
ar fást í mörgum gerðum,
þeir ódýrustu kosta kr. 33.
400 en þeir dýrustu kr. 54.
150 (með tvöföldu verki).
APECO ljósprentunarvél-
ar kosta kr. 89.500 til kr.
149.200. Sérstakur afsláttur
er veittur á ljósprentunar-
pappír, þeim sem gera samn-
inga til lengri tíma.
Skólasamstæðan svo-
nefnda samanstendur af
BANDAFLEX ljósprentun-
arvél, BANDA sprittfjölrit-
ara og GAKKEN eða
BANDA myndvarpa. Margs
konar aukahlutir fyrirHggj-
andi.
BÓKHALDSVÉLAR
SKRIFSTOFURITVÉLAR
SPJALDSKRÁRKASSAR
SKÓLARITVÉLAR
ASCOTA bókhaldsvélar, módel 117,
eru ódýrustu og hentugustu vélarnar
fyrir öll minni og miðlungsfyrirtœki.
BROTHER rafritvél, langódýrasta raf-
ritvélin á markaðnum.
BROTHER skólaritvélar, ódýrar, létt-
ar, traustar.
BROTHER með 32 valsi.
SPJALDSKRÁRKASSAR, allar gerðir
og stcerðir.
BORGARFELL H.F.
SKÓLAVÖRÐUSTÍG 27 - REKJAVÍK - SÍMI 11372