Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1970, Qupperneq 48

Frjáls verslun - 01.07.1970, Qupperneq 48
46 FRJÁLS VERZLUN ÚRVAL AF SKRIFSTOFUVÚRUM FERÐA- OG SKÓLARITVÉLAR í ORVALI REIKNI- OG MARGFÖLDUNARVÉLAR ENNFREMUR EYÐUBLÖÐ FRÁ EYÐUBLAÐA- TÆKNI HVERFISGÖTU 37 . REYKJAVÍK . SÍMI 1 8994 RICOH samlagningarvélar eru japanskar, ódýrar og smekklegar. Rafknúin vél, sem tekur 10 stafi inn og 11 út kostar aðeins kr. 9.495. Sérhver pöntun af þessum vélum hefur verið fyrirfram seld, en vonir standa til að hún verði innan tíðar fáan- leg af lager. TOTALIA margföldunar- og deilingar- vélar kosta frá kr. 14.995 til kr. 42.690. FEILER, vestur- þýzkar margföldunarvélar, kosta 7.420, handknúnar, og 11.950, rafknúnar. Japanska fyrirtækið SHARP varð fyrst til að senda hingað elektrónískar reiknivélar, fyrir u.þ.b. tveimur árum. Verð á þeim er nú kr. 69.700 með einu minni og án strimils og kr. 99.800 með strimli. ABC skólaritvélin er flutt inn frá Portúgal og kostar kr. 5.495. ENGADINE skóla- ritvél kostar álíka. SIMPLEX klukkukerfið er mikið notað í skólum, sjúkrahúsum og opinberum byggingum. Móðurúr stjórn- ar öðrum klukkum og ef raf- magn rofnar gengur móður- úrið í sólarhring á rafhlöðu og þegar rafmagnið kemur aftur, þá sér móðurúrið um að stilla allar klukkur á ný. Frímerkjavélar eru frí- merkjasöfnurum þyrnir í augum en þykja hentugar á stærri stofnunum. Þær geta líka prentað auglýsingar á bréfin um leið og verðgildi „frímerkisins”. Algengt verð frá kr. 41 þús. til 57 þús. Skrifstofuvélar selja einn- ig skrifstofustóla og ritvéla- borð. Á boðstólum eru ís- lenzkir, danskir og japansk- ir stólar, verð frá kr. 2.880 til 5.170. Þeir íslenzku eru frá Stáliðjunni í Kópavogi og kosta kr. 3.910. Vélritun- arborðin kosta frá kr. 2.170 til kr. 4.920. Fyrirtækið útvegar stór spjaldskrárhjól og hvers konar skúffur og skápa, sem sniðnir eru fyrir IBM kort. Þá geta viðskiptavinir feng- ið smærri og stærri verkefni
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.