Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1970, Side 55

Frjáls verslun - 01.07.1970, Side 55
FRJALS VERZLUN 53 m.a. umboð fyrir ART MET- AL skjalaskápa og skrifborð. ART METAL er mjög þekkt merki hérlendis, erida býður fyrirtækið upp á fjölbreytt- Peningaskápur. an varning fyrir hvers kon- ar skjalavörzlu. Egill Gutt- ormsson selur einnig pen- ingaskápa (600 kg. skápur kostar ca. 40 þúsund krón- ur), eldtrausta skjalaskápa, og norska skrifstofustóla. Þá er mikið úrval fyrirliggjandi af ýmis konar spjaldskrár- hjólum og kössum, skjala- bindum, merkitökkum og plaststafrófi. Stærsti liðurinn er samt innflutningur á hvers konar pappírsvörum fyrir skiúfstofur og skóla. Haukar hf. hafa umboð fyrir ANSAFONE símsvara, sem eru til í tveimur gerð- um. MK 5 kostar kr. 125 þúsund til kr. 160 þúsund, en MK 6 kostar 40-50 þúsund krónur. Landsíminn hefur nýlega samþykkt notkun þessara símsvara. Notkun veggfóðurs er vax- andi enda er það vel til fall- MAY FAIR veggfóður. Af hverju RING MASTER? RING MASTER innanhússtalkerfi er nauðsynlegt fyrir fyrirtceki. Þau vilja viðurkennd tœki. Þess vegna kjósa þau RING MASTER. RADIOSTOFAN SF. ÓÐINSGÖTU 4 — REYKJAVÍK — SÍMI 14131. CUDO GLER

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.