Frjáls verslun - 01.07.1970, Blaðsíða 57
55
FRJALS VERZLUN
og vindlapakki), sem kostar
kr. 18.500. Notuð er stand-
ard „kassetta”, 60 mín., 90
mín. og 120 mín. Með taek-
inu fylgja margir aukahlut-
ir. TS 80 er heldur stærri
og kostar kr. 12.500. TS 110
er álíka og TS 80 og verðið
svipað.
SONY framleiðir ennfrem-
ur electroniska kalkúlatora.
ICC 1500, sem hefur m.a.
þrjú minni og tvö geymslu-
verk kostar um kr. 125.000.
Glófaxi hefur haft mik-
ið að gera við smíði
hvers konar eldvamar-
hurða að undanförnu. Með-
al viðskiptavina eru bank-
ar landsins, SÍS verk-
smiðjurnar, ÍSAL, Lands-
síminn o. fl. Með auknu
eldvarnareftirliti og skiln-
ingi á eldvörnum hefur eft-
irspurnin aukizt mikið. Þá
hefur Glófaxi smíðað hurðar-
karma úr stáli, t. d. í nýjar
skólabyggingar.
Agnar K. Hreinsson, um-
boðs- og heildverzlun, hefur
umboð fyrir KOLOK kalki-
pappír og leturborða. Kolok
er brezkt fyrirtæki með
langa reynslu að baki og
býður fjölbreytt úrval á
þessu sviði. Auk venjulegs
kalkipappírs framleiðir Kol-
ok „Spirit Carbon” og prent-
smiðjupappír. LetUrborðar
eru framleiddir úr bómull,
silki eða nylon og fyrir allar
vélar.
AMANA RADARANGE
ÖRBYLGJUOFN
AMANA örbylgjuofn matreiðir á 1/4
þess tíma, sem matartilbúningur tekur
í venjulegum ofni.
Eina matreiðslutœkið, sem notaS var aí
Apollo geimlörunum, er þeir voru í
einangrun á jörSu niSri, eftir tunglferS-
ina.
1. Orbylgjur gera þaS aS verkum aS
fœSa matreiSist samtímis innst sem
yzt.
2. Styttir þvi matreiSslutimann um 3/4
miSaS viS vanalega aSferS, fœSan
helzt því safaríkari og þar með
bragSmeiri.
3. T. d. 2 kg. lambalœri matreiSist á 15
mínútum. 2>/2 kg. nautasteik, sem
vanalega tœki 2'/2 tima, matreiSist
á 37 mínútum. Har’.borgcri matreiS-
ist á 60 sekúndum.
4. TakiS matinn beint úr frysiikistunni,
því ekki þarf aS þýSa frosna fœSu
áSur en látiS er í AMANA örbylgju-
ofn.
5. t>ér getiS matreitt jafnvel á þeim
ílátum, sem borSa skal af.
6. Þvi örbylgjur hita hvorki ofninn né
ílátin, sem matreitt er á.
7. AMANA örbylgjuofna er því mjög
létt aS þrífa þar sem feiti og annaS
harSnar ekki og festist því ekki í
ofninum.
8. Fjölbreytt matreiSslubók fylgir hverj-
um ofni.
Verð vii allra hæfi
aðeins kr. 49.500,oo
GEOKG ÁMVNÐASON & CO.
SUÐURLANDSBRAUT 10 — REYKJAVÍK — SÍMAR 81180-35277