Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1970, Page 62

Frjáls verslun - 01.07.1970, Page 62
FRJÁLS VERZLUN 60 ERUÐ ÞÉR ÞREYTTUR Á SÍFELLDRI LEIT AÐ UPPLÝSINGUM UM FYRIRTÆKI, FÉLÖG OG STOFNANIR? Við vorum þaS. Þess vegna öfluSu starfsmenn okkar upplýsinga í fyrstu bókma „íslenzk fyr- irtæki“. Þar er greint frá flestum helztu aSilum, starfs- sviSi, framleiSslu, söluumboSum og þjónustu, svo og starfsmönnum. „íslenzk fyrirtæki“ er tilvalm bók fynr þá, sem þurfa aS nota tímann. Fæst hjá útgefanda: FRJÁLST FRAMTAK HF. SUÐURLANDSBRAUT 12, REYKJAVÍK - SÍMI 82300 Innlendar fréttir IJR VIVISUIVI ÁTTUM y2 MILLJARÐUR Heildarvelta Flugfélags ís- lands h.f. á árinu 1969 var rúm- lega 500 milljónir króna. Tap var um 5.7 millj., eftir að af- skrifaðar höfðu verið 88.6 millj. 1 MILLJARÐUR Á árinu 1969 var heildar- velta Eimskipafélags íslands h.f. 1.012 milljónir króna, eða 284 milljónum hærri en árið 1968. Tekjuafgangur var tæpar 109.5 millj. og höfðu þá verið afskrifaðar rúmar 40.2 millj. VINSÆL HANDFÆRAVINDA Um nokkurt skeið hefur Ell- iði Norðdahl Guðjónsson að Lindarflöt 37 í Garðahreppi framleitt handfæravindu, sem hann fann upp sjálfur, og hef- ur hún náð miklum vinsældum og útbreiðslu. Vindan gengur undir merkinu Elektra. Hún er algerlega sjálfvirk og rafdrifin frá rafgeymi báts. Getur einn maður auðveldlega annað gæzlu þriggja vinda í senn. Mest er notkun vindunnar hér innan- lands, eins og er, en Elliði hygg- ur á útflutning og hefur sótt um einkaleifi á vindunni í 8 löndum í fjórum heimsálfum. 5.883 MILLJÓNIR Útflutningurinn fyrri helm- ing þessa árs var að verðmæti 5.883.671 þús. kr., en sama tíma í fyrra 3.692.099 þús. kr. Útflutnineur sjávafafurða var nú 148.366.0 tonn, að verð- mæti 4.645.318 þús. kr. (166.- 710.7 tonn, 3.305.123 þús. kr.), landbúnaðarafurða 2.869.9 t., að verðmæti 207.952 bús. kr. (3.372.6 tonn, 179.395 þús. kr.), afurða af ferskvatnsveiði, selveiði, æðarvarpi o. fl. 5.2 t., að verðmæti 1.745 þús. kr. (4.9 tonn, 2.285 þús. kr.), iðnaðar- vara 21.089 tonn, að verðmæti 964.340 þús. kr. (4.120.0 tonn, 135.452 þús. kr.), annarra vara 7.086.1 tonn, að verðmæti 64,- 316 þús. kr. (5.634.0 tonn, 69.- 844 þús. kr.). Tölur innan sviga eru frá fyrra helmingi ársins 1969.

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.