Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1971, Blaðsíða 3

Frjáls verslun - 01.02.1971, Blaðsíða 3
FRJALS VERZLUN NR. 2 FEBRÚAR 1971 31. ÁRG. ÍSLAND Bls. Þjóðílutningar ............ 6 Atvinnuleysi minnkar, sjóð- urinn stœkkar .......... 6 Verzlunarmenntun .......... 6 Umbúðir verðlaunaðar ....... 7 466 millj. til ísl. aðila . 8 Nýtt einokunarfyrirtœki? .... 8 Endurnýjun talstöðva ........ 9 Akureyri: Lausn húsnœðis- vandans aðalmálið ...... 9 Egilsstaðir: 150% fjölgun .. 9 Keflavík: Ein byggingarlóð til ................. 10 ÚTLÖND Beztu dagblöð í heiminum 13 Snjósleðar betri ......... 13 Skýjakljúfarnir teygjast .... 14 Hefur pilsasíddin áhrif á verðbréfamarkaðinn? .... 15 Danir sœkjast eftir hótel- hringjum ............... 15 Bretar reyna kœlingu á kartöflum .............. 15 Tugakerfið kostar 200 millj. punda ............... 17 GREINAR OG VIÐTÖL Niðurgreiðslurnar eru var- hugaverðar, grein eftir Pétur Eiríksson hagfr.. 19 2000 ný atvinnutœkifœri hafa grundvallaráhrif, grein eftir Herbert Guð- mundsson .............. 23 Hugmynd um hveitimyllu, íóðurmyllu og kornforða- búr — í salti ......... 27 Útilutningsmiðstöð ....... 31 Samtíðarmaður, Óskar Jó- hannsson kaupmaður .... 34 Frjáls samkeppni, viðtal við Óskar Jóhannsson .... 37 Austur Evrópa: Paradís er ekki á nœstu grösum .... 48 FASTIR ÞÆTTIR Á markaðnum .............. 51 FRÁ RITSiTJÓRN Mengun og sálarháski — Orlofstimi dreifist ..... 64 FORSÍÐAN Óskar Jóhannsson kaup- maður. (Mynd: Bjarnl. Bjarnleifsson). Þjóðflutníngar Undanfarin 10 ár hefur íslend- ingum fjölgað um 15.3%, sem er mun minna en búizt var við. En fjölgunin hefur ekki dreifzt jafnt á landshlutana, aðeins eitt kjördæmi náði meðaltalinu, en þar fjölgaði fólki líka um ein 46.2%. Það er ekki fjarstætt að tala um þjóðflutninga á Reykja- nesið. Síða 6 Niðurgreiðslur hæpið úrræði Síða 19 í grein um þjóðarbúskapinn ræðir Pétur Eiríksson hagfræð- ingur um niðurgreiðslumóra. Þar kemur fram, að kostir nið- urgreiðslna eru af skornum skammti, en ókostir því alvar- legri. Pétur telur að erfitt verði að losna við þennan móra meðan vísitölu er ætlað að trysg.ia kaupmátt launa. Stórhugmyud í salti Merk hugmynd um samvinnu við Kanadamenn um rekstur hveiti- og fóðurmyllu og korn- forðabúrs fékk slæma útreið af hálfu ýmissa sérhagsmunaaðila hér á landi og rak upp á sker. Nú er unnið að því að reisa smárekstur í þessum greinum. En hugmyndin þarf ekki að vera dauð, ef... því hún er á alþjóðamælikvarða. Sída 27 Aó spara tíaurinn Síða 37 f stórfróðlegu viðtali við Óskar Jóhannsson kaupmann sýnir hann m. a. fram á hvernig ís- lendingar spara tíaurinn en kasta krónunni með því að halda uppi verðlagshöftum á tímum nægilegs vöruframboðs. Og þar er margt fleira um verzlun og viðskipti í tíma tal- að.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.