Frjáls verslun - 01.02.1971, Blaðsíða 3
FRJALS
VERZLUN
NR. 2 FEBRÚAR 1971
31. ÁRG.
ÍSLAND Bls.
Þjóðílutningar ............ 6
Atvinnuleysi minnkar, sjóð-
urinn stœkkar .......... 6
Verzlunarmenntun .......... 6
Umbúðir verðlaunaðar ....... 7
466 millj. til ísl. aðila . 8
Nýtt einokunarfyrirtœki? .... 8
Endurnýjun talstöðva ........ 9
Akureyri: Lausn húsnœðis-
vandans aðalmálið ...... 9
Egilsstaðir: 150% fjölgun .. 9
Keflavík: Ein byggingarlóð
til ................. 10
ÚTLÖND
Beztu dagblöð í heiminum 13
Snjósleðar betri ......... 13
Skýjakljúfarnir teygjast .... 14
Hefur pilsasíddin áhrif á
verðbréfamarkaðinn? .... 15
Danir sœkjast eftir hótel-
hringjum ............... 15
Bretar reyna kœlingu á
kartöflum .............. 15
Tugakerfið kostar 200 millj.
punda ............... 17
GREINAR OG VIÐTÖL
Niðurgreiðslurnar eru var-
hugaverðar, grein eftir
Pétur Eiríksson hagfr.. 19
2000 ný atvinnutœkifœri
hafa grundvallaráhrif,
grein eftir Herbert Guð-
mundsson .............. 23
Hugmynd um hveitimyllu,
íóðurmyllu og kornforða-
búr — í salti ......... 27
Útilutningsmiðstöð ....... 31
Samtíðarmaður, Óskar Jó-
hannsson kaupmaður .... 34
Frjáls samkeppni, viðtal
við Óskar Jóhannsson .... 37
Austur Evrópa: Paradís er
ekki á nœstu grösum .... 48
FASTIR ÞÆTTIR
Á markaðnum .............. 51
FRÁ RITSiTJÓRN
Mengun og sálarháski —
Orlofstimi dreifist ..... 64
FORSÍÐAN
Óskar Jóhannsson kaup-
maður. (Mynd: Bjarnl.
Bjarnleifsson).
Þjóðflutníngar
Undanfarin 10 ár hefur íslend-
ingum fjölgað um 15.3%, sem
er mun minna en búizt var við.
En fjölgunin hefur ekki dreifzt
jafnt á landshlutana, aðeins eitt
kjördæmi náði meðaltalinu, en
þar fjölgaði fólki líka um ein
46.2%. Það er ekki fjarstætt að
tala um þjóðflutninga á Reykja-
nesið.
Síða 6
Niðurgreiðslur hæpið úrræði Síða 19
í grein um þjóðarbúskapinn
ræðir Pétur Eiríksson hagfræð-
ingur um niðurgreiðslumóra.
Þar kemur fram, að kostir nið-
urgreiðslna eru af skornum
skammti, en ókostir því alvar-
legri. Pétur telur að erfitt
verði að losna við þennan móra
meðan vísitölu er ætlað að
trysg.ia kaupmátt launa.
Stórhugmyud í salti
Merk hugmynd um samvinnu
við Kanadamenn um rekstur
hveiti- og fóðurmyllu og korn-
forðabúrs fékk slæma útreið af
hálfu ýmissa sérhagsmunaaðila
hér á landi og rak upp á sker.
Nú er unnið að því að reisa
smárekstur í þessum greinum.
En hugmyndin þarf ekki að
vera dauð, ef... því hún er á
alþjóðamælikvarða.
Sída 27
Aó spara tíaurinn
Síða 37
f stórfróðlegu viðtali við Óskar
Jóhannsson kaupmann sýnir
hann m. a. fram á hvernig ís-
lendingar spara tíaurinn en
kasta krónunni með því að
halda uppi verðlagshöftum á
tímum nægilegs vöruframboðs.
Og þar er margt fleira um
verzlun og viðskipti í tíma tal-
að.