Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1971, Blaðsíða 41

Frjáls verslun - 01.02.1971, Blaðsíða 41
FRJÁLS VERZLUN NR. 2 1971 GREINAR OG VIÐTÖL 41 Óskar: Það er kominn tími til að verzlunin kynni rækilega hlutverk sitt og stöðu. STEINSMÍÐI MINNISVARÐAR SANDBLÁSIÐ GLER GLERMYNDIR S. HELGASON HF., STEINIÐJA Einholti 4, Reykjavík. Símar 14254 og 26677. Iðnaðurinn hefur unnið geysimikið starf á undanförn- um árum á sviði kynningar, fræðslu og alls kyns upplýs- ingastarfsemi. Það er kominn tími til að verzlunin geri slíkt hið sama. Ef það verður, munu viðhorf almennings fljótt breytast og verzlunin fá að njóta sannmælis í þjóðarvitund íslendinga. Það er ég ekki í vafa um. VERZLUNARLÖGGJÖFIN ÚRELT FV: Við höfum nú rætt hér á undan um verðlagshöftin og afleiðingar þeirra. En er það ekki fleira, sem er úrelt af hálfu stjórnvalda gagnvart verzluninni? Og getur verzlun- in sjálf ekki gert ýmislegt til að létta á vandanum? Það er stundum rætt um of margar verzlanir og óskipulega stað- settar verzlanir t. d. Óskar: Vissulega er það fleira en verðlagskerfið, sem er úrelt. Nú er t. d. verið að lagfæra skattakerfið og færa það einmitt til samræmis við það, sem gildir í nágrannalönd- unum. Það er gert af knýjandi nauðsyn, vegna inngöngu okk- ar í EFTA. Og enda eru nú- EIIMBVLISHIJS Hef bætt við mig nokkrum lóðum. Húsunum skilað fullunnum að utan. Mjög hagstætt verð. Sigurlinni Pétursson SIMI 51814.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.