Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1971, Side 41

Frjáls verslun - 01.02.1971, Side 41
FRJÁLS VERZLUN NR. 2 1971 GREINAR OG VIÐTÖL 41 Óskar: Það er kominn tími til að verzlunin kynni rækilega hlutverk sitt og stöðu. STEINSMÍÐI MINNISVARÐAR SANDBLÁSIÐ GLER GLERMYNDIR S. HELGASON HF., STEINIÐJA Einholti 4, Reykjavík. Símar 14254 og 26677. Iðnaðurinn hefur unnið geysimikið starf á undanförn- um árum á sviði kynningar, fræðslu og alls kyns upplýs- ingastarfsemi. Það er kominn tími til að verzlunin geri slíkt hið sama. Ef það verður, munu viðhorf almennings fljótt breytast og verzlunin fá að njóta sannmælis í þjóðarvitund íslendinga. Það er ég ekki í vafa um. VERZLUNARLÖGGJÖFIN ÚRELT FV: Við höfum nú rætt hér á undan um verðlagshöftin og afleiðingar þeirra. En er það ekki fleira, sem er úrelt af hálfu stjórnvalda gagnvart verzluninni? Og getur verzlun- in sjálf ekki gert ýmislegt til að létta á vandanum? Það er stundum rætt um of margar verzlanir og óskipulega stað- settar verzlanir t. d. Óskar: Vissulega er það fleira en verðlagskerfið, sem er úrelt. Nú er t. d. verið að lagfæra skattakerfið og færa það einmitt til samræmis við það, sem gildir í nágrannalönd- unum. Það er gert af knýjandi nauðsyn, vegna inngöngu okk- ar í EFTA. Og enda eru nú- EIIMBVLISHIJS Hef bætt við mig nokkrum lóðum. Húsunum skilað fullunnum að utan. Mjög hagstætt verð. Sigurlinni Pétursson SIMI 51814.

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.