Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1971, Blaðsíða 54

Frjáls verslun - 01.02.1971, Blaðsíða 54
54 Á MARKAÐNUM FRJÁLS VERZLUN NR. 2 1971 sérhæfni tryggir vandaöar vörur BYGGINGAÞJÖNUSTA SUÐURNESJA BYGGINGAÞJONUSTA SUÐUKNESJA hefur með höndum söluumboð fyrir 4 iðnaðarfyrirtæki á Suðurnesjum, öll sér- hæfð á sviði byggingariðnaðar og vel þekkt fyrir framleiðslu sína. Fyrirtækin, sem að Byggingaþjónustu Suðurnesja standa. eru: Gleriðja Suður- nesja hf., Sandgerði, Plastgerð Suður- nesja hf., Ytri-Njarðvík, Tréiðjan hf., Ytri-Njarðvík og Rammi hf., Ytri-Njarð- vík. Fyrirtækin, sem að Byggingaþjónustu Suðumesja standa, framleiða: einangr- unargler, glugga, innihurðir, viðarþiljur, p'lasteinangrun og svalahurðir. í u m boðsskrif stofu Byggingaþjónustu Suðurnesja í Búnaðarbarikahúsinu við Hlemmtorg, II hæð, eru jafnan sýnishorn af framleiðslu fyrirtækjanna og þar eru veittar allar upplýsingar þar að lútandi. Samstaða sérhæfðra fyrirtækja er örugg- asta trygging viðskiptavinarins fyrir vandaðri vöru. Byggingaþjónusta Suðurnesja Búnaðai'bankahúsinu við Hlemmtorg, sími 25945, Reykjavík :i:i:i:i:i:i:b:i:i:i:b:i:s:i:i:i:i:h:i:i:i:i:i:i:i:i:i:i: BRAUÐBORG auglýsir • SMURT BRAUÐ OG SILDARRÉTTIR. • HEITAR SUPUR OG TARTALETTUR. BRAUÐBORG NJÁLSGÖTU 112 — SÍMAR 18680 - 16513. KPS eldavél. ELECTRIC HF., Túngötu 6, Reykjavík, hefur umboð fyrir hvers konar rafknúin heimilis- tæki frá GENERAL ELECTRIC í Bandaríkjunum. GENERAL ELECTRIC er stærsta raftækjaverksmiðja í Bandaríkjunum, og framleiðir geysifjölbreytt úrval rafknú- inna eldhústækja m. a. Eldavélar kosta frá 41 þús. kr. (öll verð án söluskatts), sjálfhreinsandi steikar- og bök- unarofnar 62 þúsund kr., kæli- skápar, 7-10 cu. fet, 18-27 þús- kr.. uppþvottavélar um 42 þús. kr. General Electric eldavél.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.