Frjáls verslun - 01.02.1971, Blaðsíða 20
20
GREINAR OG VIÐTÖL
FRJÁLS VER^LUN NR. 2 1971
Al og blikkgmiíði
Fyrir landbúnað:
Heyblásararör, færibönd fyrir hey, súrhey, húsdýraáburð og stykkjavörur
og alls konar vinnsluborð fyrir sláturhús.
•
Fyrir sjávarútveg:
Færibönd, fiskkassar, fiskrennur og alls konar vinnsluborð fyrir frystihús.
•
Útvega:
Alls konar blásara fyrir landbúnað. Viftur fyrir gripahús og iðnaðarhús.
Hitara (vatn, gufa og rafmagn) fyrir landbúnað, iðnað og sjávarútveg.
Loftristar: Loftstokka (loft, gólf og veggi).
Loftventla: Á þök og veggi.
Stálgrindahús.
Blikksmiðja Magnúsar Thorvaldssonar
BORGARNESI — Sími 93-7248.
NÝSMÍÐI - VIÐGERÐIR
JÁRNSMiÐI — VÉLSMiÐI — RENNISMIÐI —
VÉLAVIÐGERÐIR — VINNUVÉLAVIÐGERÐIR —
MÓTORVIÐGERÐIR BIFREIÐAVIÐGERÐIR.
VÉLSMIÐJA GRLNDAFJARÐAR IIF.
GRUNDARFIRÐI. Símar 93 8623 og 93 8624.
Veitingar í VÍK í KEFLAVÍK
ALLAR ALGENGAR VEITINGAR.
Ennfremur: ÍS, ÖL, TÓBAK, SÆLGÆTI.
Bjóðum einnig: VEIZLUMAT, HEITAN MAT og KALT BORÐ,
SMURT BRAUÐ og SNITTUR.
Á VlK skal vinum veita.
MATSTOFAN VÍK HF.
KEFLAVlK — er ávallt í leiðinni.