Frjáls verslun - 01.02.1971, Blaðsíða 34
34
FRJÁLS VERZLUN NR. 2 1971
Samtíðarmenn
Oskar
Jóhannsson
kaupmaður
Viðmælandi FV í viðtalinu á
næstu síðum er Guðmundur
Óskar Jóhannsson kaupmaður.
— Hver er maðurinn?
— Nei, ég er ekki Reykvík-
ingur að upnruna. Ég fæddist
í Bolungarvík 25. maí 1928 og
nál^ast því 43 ára aldurinn.
Mnðir mín er Lína Dalrós
Gísladóttir. sem enn býr fyrir
vestan með stiúoföður mínum,
Jnni Ásveiri Jónssvni siómanni.
Faðir minn var Jnhann Sigurðs-
snn. ætt.aður úr Steingrímsfirði.
Hann dn. þegar ég var fingurra
ára. 1940 var mér komið í fóst-
ur hingað til Revkiavíkur, og
síðan hef ég verið hér. Það
voru erfiðir útvegir fyrir vest-
an á bessum árum. og syst-
kinahónurinn stór, við erum 10.
Það saeði sig siálft, að öll
urðnm við að leggja fram okk-
ar lið. eftir því sem það hrökk
til. Fram á 14. ár vandist ég
mest sveitavinnu. bvriaði í hiá-
setnnni inni í Díúdí. En 14 ára,
1942. réðst ég síðan sem sendill
til KRON. varð afgreiðslumað-
ur ári s'ðar og verzlunarstióri
19 ára. Ég var hiá KRON til
1951. Öll starfsár mín þar
st'mdaði ég jafnframt nám í
Námsflokkum Reykjavíkur í
3—6 fögum í senn, og á vegum
KRON sótti ég stutt námskeið
til Englands og Svíþjóðar.
Þetta var skólinn. Miðað við
menntunarkröfur nú, getur
hann varla hafa talizt mikill.
En þar við sat. Ég hef síðan
lagt mig eftir því, að sækja
kvöldskóla og námskeið flest
ár eitthvað, og er núna síðast
á námskeiði því, sem kallað er
Stjórnunarfræðslan og er mjög
gagnlegt.
En 1. maí 1951, þegar ég
var tæpra 23 ára, réðst ég
í að kauoa matvöruverzlun,
Stjörnubúðina í Mávahlíð 26,
og kallaði hana Sunnubúðina.
Þar hófst kaupmennskan og
stendur enn. Strax eftir að ég
keypti verzlunina fékk ég til
samstarfs við mig annan fyrr-
verandi verzlunarstióra hjá
KRON, Einar E.yjólfsson, og
rákum við Sunnubúðina sem
sameignarfélag. Um áramótin
1968-1969 vorum við komnir
með fjórar verzlanir undir
sama nafni, en skiptum bá í
tvennt, ég hélt tveim og Einar
tveim, hann nefndi sínar verzl-
anir Sunnukjör. Okkur þótti
þetta heppilegra vegna fram-
tíðarinnar, þar eð börn okkar
beggja voru farin að taka mik-
inn þátt í störfum fyrirtækis-
ins, og töldum því eðlilegra að
hvor hefði sitt. En ég á sem
sagt tvær verzlanir, Sunnubúð-
ina í Mávahlíð 26 og Sunnu-
búðina í Sörlaskjóli 42, en þar
hefur Einar Strand verið verzl-
unarstjóri um árabil.
Árið 1966 var ég kosinn for-
maður Félags matvörukaup-
manna og er það enn, er og
í framkvæmdastiórn Kaup-
mannasamtaka íslands og í
varastjórn Verzlunarráðs ís-
lands.
— Og konan?
— Hún er Elsa Friðriksdótt-
ir Þorvaldssonar og Helgu Ól-
afsdóttur frá Borgarnesi.
— Börnin?
— Við eigum fjögur og eitt
átti ég fyrir.
— Nú dettur fólki fyrst í
hug um ungan mann í kaup-
mannastétt, að hann hljóti að
hafa fæðzt með silfurskeið í
munninum, — en þú kemur af
stekknum. Ert þú þá einhvers
konar undur veraldar meðal ís-
lenzkra kaupmanna?
— Nei, nei. Og ég held að
það sé ákaflega fátítt, að kaup-
menn hafi ekki þurft að vinna