Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1971, Blaðsíða 43

Frjáls verslun - 01.02.1971, Blaðsíða 43
P'RJÁLS VERZLUN NR. 2 1971 GREINAR OG VIÐTÖL 43 leyfi verkalýðsfélags. Þannig er þetta yfirleit, nema í verzl- un. Okkar vantar ákveðinn lagaramma um skyldur og rétt- indi, starfssvið einstakra greina o. s. frv. Og samtök verzlunar- innar eiga vitanlega að hafa sitt vald í innri stéttarmálum. Annars eru þau ekki annað en málskrafsstofnanir. Þegar það vald er fengið innan ramma nýrrar og heilsteyptrar verzl- unarlöggjafar og fjárhagslegur rekstursgrundvöllur, er hægt að gera kröfur til verzlunar- innar um þjóðhagslega hag- kvæma þjónustu. Fyrr er það því miður tilgangslítið og ó- raunhæft, þrátt fyrir eindreg- inn vilja þeirra, sem að verzl- un vinna. Okkur skortir getuna og valdið. Það eru aðrir, sem nú ráða málunum, margir og ólíkir aðilar, en alls ekki verzl- unin sjálf. STRANGT EFTIRLIT ER SJÁLFSAGT FV: Nú myndu einhverjir segja: Það er naumast, maður- inn er að heimta alræði verzl- unarinnar með vörudreifingu, er þá ekki skammt í einokun? Óskar: Nei, fjarri því, en það er gott að hafa þessa spurn- ingu í huga. Ef við lítum fyrst á verzlunarlöggjöfina, þá hlýt- ur það að vera augljóst hags- munamál allra, að hún sé full- nægjandi, eins og löggjöf þarf yfirleitt að vera. Hún á ekki að tryggja annað vald en það sem aðrir hafa, hver á sínu sviði, um innri stéttarmálefni. Og hún á að tryggja, að þetta vald sé réttlátt. Við þær að- stæður, sem nú ríkja um fram- boð og eftirspurn, sjáum við í öðru lagi, að samkeppnisgrund- völlur getur verið mjög traust- ur. En ef um misbresti yrði að ræða, eiga að sjálfsögðu að gilda reglur um afskipti stjórn- valda, eins og gert var ráð fyr- ir í verðlagsfrumvarpinu sál- uga. Verzlunin er ekki aðeins fús, hún beinlínis krefst þess, að strangt eftirlit verði haft með vörudreifingunni, ekki forsjá, heldur eftirlit. Það er raunar bezt komið í höndum neytenda sjálfra, en stjórnvöld eiga að baktryggja það, að ekki komi til neins konar samtaka um verðmyndun eða einokun- ar. SUÐURLANDS BRAUT 10 ÞAR BJÓÐUM VI« YÐUR ALLAR TRYGGINGAR, BETRl ÞJÓNUSTU. HAGTRYGGINGARHÚSIÐ ER I ALLRA LEIÐ - NÆG BÍLAST/EÐI. BIFREIÐA TRYGGINGAR BIFREIÐIN ER BEZT TRYGGÐ HJÁ HAGTRYGGINGU. HjA HAGTRYGGINGU ERU ÞÉR A AÐALBRAUT TRYGGING- ANNA.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.